Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.12.1964, Blaðsíða 41
Svo er það eitt, sem mig langar til að •Pinnast á, og það er heimatilbúið jóla- ski’aut. Ef þið gæfuð ykkur tíma, þó að ekki væri nema einn eftirmiðdag eða eitt kvöld í viku, að búa til jólaskraut með körnunum. Börnin hafa mjög mikla ánægju a/ þessu föndri og auðvitað foreldrarnir lika. Það má t. d. klippa út borðskraut, SVo sem jólatré, jólasveina og engla úr mis- jitum gianspappír og pappa. Jólatré má un til úr grænum þerripappir. Brjótið Sanian þrefaldan pappír og klippið út eins °§ sýnt er á myndum. Saumið saman í ^iðjunni og þá er komið fallegasta tré. k^iippið svo út stjörnu úr tvöföldum gull- PaPpír og límið hana saman utan um eld- sPýtu eða títuprjón, þá er auðvelt að stinga enni efst á tréið. Þetta er mjög fallegt 0l’ðskraut. Og hér er sýnt hvernig klippa ^ út engil úr venjulegum hvítum teikni- PaPpír og ofurlitlum glanspappír. — Flest P°kkum við jólagjafirnar inn í mislitan i^lapappír, en það er ekki síður fallegt a® Pakka jólagjafirnar inn í einlitan pappír, • ö. rauðan, bláan eða hvítan og klippa svo pt jólasveina, jólabjöllur, kerti, jóla- stjörnu o. fl. í öðrum lit og líma á pakk- ana. — Svo óska ég ykkur öllum góðrar skemmtunar við jólaundirbúninginn — og gleðileg jól! kíUfytlLISBLAÐIÐ 261

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.