Heimilisblaðið - 01.12.1964, Qupperneq 44
„Heldurðu að þú munir þetta allt, viltu ekki
skrifa það niður á blað?“ „0, heldurðu kannski
að ég þjáist af minnisleysi," sagði Palli rogginn.
En þegar hann kom til kaupmannsins, mundi
hann ekki eftir neinu af því, sem Kalli bað hann
að kaupa. Þá lallaði hann heim aftur með tóma
körfuna. „Þarna átti ég von á,“ þrumaði Kalli,
„þú hefur hugann aldrei við það, sem þú átt að
gera. Nei, þá vil ég heldur biðja páfagaukinn
að muna það.“ Svo leggur Palli af stað aftur °S
hefur páfagaukinn meö sér. Það gekk líka ' e '
Páfagaukurinn gargaði aftur og aftur upp Þa ’
sem hann hafði sagt: „Hrísgrjón, jarðarberjasa
skósverta, hunang, þvottaduft, súkkulaðike-^
þurrkaðar baunir.... og stóran poka af molta
sykri,“ bætti hann við frá eigin brjósti. ,>í>et
er ágætt,“ sagði Palli brosandi, ,,að losna svon
við að hugsa sjáiíur."
?2ð
„Hvað amar að þér, hvers vegna ertu svona
leiður?“ spyrja Kalli og Palli föður Júbós litla.
„Æ, Kalli og Palli, það er annað en gaman að
verða gamall", andvarpar fíllinn, „augu mín eru
orðin svo lasburða, að ég get varla fundið fæðu
handa mér.“ „Hann þarf að fá gleraugu,” sagði
Kalli. Þeir fóru til bæjarins og keyptu gleraugu
handa filnum. Venjuleg gleraugu voru auðvitað
-,/giia
allt of litil fyrir föður Júmbós, en þá dettur jer.
og Palla í hug stóru gleraugun fyrir utan % gg
augnabúðina. Kaupmaðurinn var lipurmennt g
hann gaf þeim stóru gleraugun, og þau voru a .gt‘‘
mátuleg á gamla filinn. „En hvað þau eru & rll
sagði hann glaður, „nú get ég ósköp vel séð k ^
andlitin ykkai aítur. Þúsund þakkir, Kal 1
Palli.“