Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 5

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 5
honum til tjóns. Síðan bárum við hann á setklumbuna, sem við höfðum útbúið serstaklega handa honum, og bundum snúr- Una rammlega við stálhring, sem var neðst u staurnum. Hann hoppaði til á klumbunni, ,agði undir flatt, deplaði augum og reyndi °ðara að grípa flugið. En sér til undrunar ann hann, að eitthvað hélt honum kyrr- Urn við staðinn, og þannig brauzt hann um 1 toftinu eins langt og taumurinn leyfði, an lengra komst hann ekki. En brátt flaug ann til baka á setklumbuna og hagræddi Ser þar sem bezt hann gat. . ^etta sama kvöld stóð til, að ég færi 1 fyrsta skipti á dansleik. Við hávær and- •næli af okkar unglinganna hálfu höfðu jbæðurnar í hverfinu ráðið danskennara anda okkur ungu stúlkunum og piltun- Urn- Dauðhrædd söfnuðumst við saman í agstofunni okkar. Þegar fyrsti ungi herr- aun bauð mér upp og lagði handlegginn y lr Um mig, minntist ég þess skyndilega, a _eg hafði ekki haft tækifæri til að líta e tir Þrjóti — hann gæti verið búinn að ®bja sig i taumnum. Ég stakk af! ^egar ég kom inn aftur, heyrði ég kenn- lann tauta undir dansinum: „Einn, tveir, s.]a-tsja-tsja“. Ég get enn séð fyrir mér ^ nfuna fulla af ungu fólki — einn, tveir, Ja-tsja-tsja. Einn drengjanna hoppaði upp k að yita, hvort hann gæti náð upp í Ijósa- °nuna — einn, tveir, tsja-tsja-tsja. Ein _ uikan fær hláturskast og verður að fá ^atnsgias að drekka, — einn, tveir, tsja- ja-tsja. Morguninn eftir, þegar ég svo o.Vddi Þrjót til að koma hálfa leið yfir t,UsaSarðinn til að éta úr lófa mínum, utaði ég ósjálfrátt: ,,Einn, tveir — tsja- q Ja-tsja,“ Þrjózkur fuglinn valhoppaði til frá góða stund og skrækti sitt „tsja- ^Ja-tsja“, — en að lokum féllst hann þó Uetta nýstárlega fyrirkomulag. 0rl 1 sumri hverju fór fjölskylda mín til . °fsdvalar upp í fjöllin, þaðan sem faðir UJinn innií var upprunninn. I stóru húsi frá öld- Vtrr! Sem ^e'ð bjuggum við þar ásamt frænd- , okkar og frænkum, og þar var mér eiij11^ ýuaislegt það, sem stúlkum er kennt, p, s °S matreiðsla, saumaskapur og slíkt. g þar varð Þrjótur að veiðifálka. Tveim vikum eftir að við komum þang- að upp eftir, sögðu bræður mínir við mig, að nú væri Þrjótur búinn að fá svo góða tamningu, að óhætt væri að iáta hann fljúga lausan, sem þýddi það, að snúran skyldi tekin af honum þegar flautað væri á harin í mat. „Stilltu þig um að gefa hon- um mat í einn dag,“ sagði Frank við mig. „Og gerðu svo tilraunina.“ Allt frá því snemma um morguninn fannst mér eitthvað vera öðruvísi en það ætti að vera einmitt þennan dag. Mamma hafði skamað mig fyrir að hafa klifrað niður þakrennuna í staðinn fyrir að ganga niður stigann. Henni fannst ég véra orðin of stór stúlka til að haga mér á þennan hátt — þetta var ,,barnalegt“, sagði hún, og það var ekki ofsögum sagt, að mér var meinilla við það lýsingarorð. Svo átti ég að reyna, hvort vel myndi takast að láta fálkann fljúga lausan. Ef ég missti fugl- inn út úr höndunum á mér, fannst mér öll framtíð mín í veði. Mér fannst nefnilega, þegar hér var komið, sem ég kynni hvergi betur við mig en einmitt í nærveru þessa fugls. f því skyni að hughreysta soltinn fugl- inn, hafði ég ofan af fyrir honum allan eftirmiðdaginn; ég sat við lestur undir mösurtrénu skammt frá setklumbunni hans. Hann hélt áfram að bera sig eftir mat, þótt enginn væri fyrir hendi, og þegar ég þoldi þetta ekki lengur, sótti ég nokkrar engisprettur og gaf honum. Hann blakaði vængjunum áfergjulega. Morguninn eftir þorði ég ekki að viður- kenna fyrir bræðrum mínum það sem ég hafði gert, og þess vegna var reynsluflugið undirbúið eins og ekkert hefði í skorizt. John leysti tauminn. Ég stóð í hinum énda garðsins með matinn sem átti að tæla fugl- inn með. Maturinn var bundinn við tré- kubb þakinn fjöðrum, þannig að líktist nokkuð fugli. Ég blístraði og benti á tál- beituna. Fálkinn flaug yfir garðinn, tókst ekki að krækja i matinn, en hóf sig hátt á loft. Andartak stóð ég höggdofa yfir flúg- fimi hans. Vængir hans þöndust út, lögðust saman, klufu loftið. Hann flaug hærra og hærra — og var horfinn. 1 ^ ILI S B L A Ð I Ð 49

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.