Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 21

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 21
’>Hr. Senan skipstjóri komst, því miður, i'aun um það á degi hverjum, að ætt- lngjar hans höfðu ekki góðan þokka á hon- Urn > og að þeir óskuðu sér þess að geta Homizt sem fyrst yfir eigur hans. Þótt þeir aofðu verðskuldað, að hann gerði þá arf- ausa, þá gat hann samt ekki fengið það af Ser fyrir sakir barnanna þeirra. En hann §at ekki stillt sig um, áður en hann dæi, að veita þeim manni velgerðir, sem áþreif- anleg rök voru fyrir, að hefði unnað hon- Urn meira en ættingjar hans. f þeim til- ^angi hafði hann gert þá órjúfandi ráð- stöfun, að allir hans lausamunir skyldu ^era seldir á uppboðsþingi og andvirðið alla til fátæklinganna í þorpinu, með því að htmyndin yrði þá líka boðin upp. Hann . afði af ásettu ráði látið setja mynd- lna af sér í hina sterku og klunnalegu um- §erð, sem var smíðuð á fornfálegan hátt. . nn hafði gert sér vonir um, að sá, sem ^ntist að eiga lifandi eftirmynd hans, efði virt hann og elskað. Þessum manni |af hann 25.000 franka í bankaseðlum. — enan gladdist við þá hugsun, að ættingj- ar hans mundu kaupa myndina, svo hún Hdist í ættinni, og efaði ekki, að þeir tnundu smíða utan um hana fegri umgerð °§ finna svo með því ráðstöfun þessa. En . vandamenn hans skeyttu ekki um að eiga myndina, sem hann að vísu grunaði, °S létu hana komast vandaiausum í hend- lli’ bá skyldi missir þesara 25.000 franka yera maklegt málagjald fyrir kaldlyndi eh'ra og ræktarleysi. Ef svona færi, ósk- 1 Senan þess af öllu hjarta, að einhver toek]ingurinn og einkanlega einhver af ans kæru landsetum yrði kaupandi að ^odinni og eigandi að peningunum“. n Pndir gjafabréf þetta hafði Senan sett fv u sitt og innsigli og sömuleiðis stjórn . kisins. Var á því algerlega lögmæt skip- an Nú Svo að eigi mátti það ónýta. geri menn sér í hugarlund gleðina, yern kom svona skyndilega yfir þá, sem ^ fu viðstaddir, þegar búið var að lesa ^erið. Andrés varð alveg utan við sig. v aun kom því ekki fyrir sig, að þessu gæti Wf1^ svona varið og vildi, að fleiri em- tismenn yrðu tilkvaddir. Bæjarfógetinn Hgj,— ]ét þá kalla tvo embættismenn, sem voru á uppboðsþinginu, og er þeir höfðu lesið bréfið, og séð, að gjörningurinn var öld- ungis lögmætur, þá báðu þeir Andrés, sem var frá sér numinn, að njóta vel fjárins. Þessi atburður varð brátt hljóðbær. Ætt- ingjar Senans höfðuðu mál gegn Andrési og vildu láta ónýta gjafabréfið. Fyrst kröfðust þeir peninganna sjálfum sér til handa, og þegar þeim tókst það ekki, þá handa fátækum, svo að Andrés skyldi ekki njóta þeirra. Hvarvetna var þeim vísað frá, hver maður gerði gys að þeim og þar á ofan urðu þeir nauðugir viljugir að greiða málskostnaðinn. Ösk Senans varð að fullu og öllu fram- gengt. Einn af landsetum hans og fóstur- börnum hreppti þessa 25.000 franka. Ást, virðing og þakklæti knúði Andrés til að kaupa litmyndina af velgerðamanni sínum, og varð hann af því efnaður maður. Þessi skyndilega breyting á högum An- drésar greiddi honum leið að því að öðlast það hnoss, sem hann var orðinn örkola vonar um, að geta fengið. Hann fékk elsk- uðu Kólettu sína til eiginkonu, reisti bú í þorpinu, sem hann var fæddur í, og bjó þar til æviloka, heiðraður og vel metinn af öllum. Víða erlendis eru slíkir báar úr gúmmí notaðir til eftirlits á holræsum. ^ílisblaðið 65

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.