Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 7

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 7
enda þótt það væri í beinni mótsögn við ^ar fálkareglur, þá hafði ég mikla ánægju af því að vita Þrjót þarna inni í stofu hjá l^er. Hann sat á höfði mér eða á stólbak- lnu hjá mér, þegar ég var að lesa, og þeg- ar gestir komu flaug hann til og frá um áúsið og vakti slíka athygli aðkomufólks, an eg bókstaflega gleymdi þvi að vera feim- ln eða klaufaleg í viðurvist fullorðinna. Kvöld eitt átti einn af samstarfsmönn- nin föður míns að koma heim og borða kvöldverð, og af undirbúningi móður minn- ar skildist mér, að hún ætlaðist til að ég liti serstaklega vel út. Eg fór upp í her- ^ergið mitt og gróf upp klæðisplöggin, serp eS hafði falið. Ég var dálítið sneypuleg á ^eðan ég var að fara í þetta, og ég minn- lst Þess að ég stóð andartak kyrr í dyr- ^Húm, þegar ég var reiðubúin að fara nið- Eg fann til einkennilegs stolts, og hjarta barðist. Ég sneri mér að Þrjót og í stað þess að flauta á hann og láta hann Setjast á öxl sér, lét ég hettuna falla af °num og sá, að hann var að taka á sig V0erðir. Mér fannst þá, að þrátt fyrir allt Vaeri hettan ekki eins viðurstyggileg og e§ hafði áður haldið. t dagbókina skrifaði ég mjög stuttlega tUh þetta: „Það er ekki svo afleitt". — Og j teið fannst mér sjálfri, að ég hefði ekki engur neina sérstaka þörf fyrir fálkann. Næsta sumar var Þrjótur orðinn svo vel ^tttinn, að ekki þurfti að hafa hann í Umi, eða að minnsta kosti mjög sjaldan. ann vandist á að fljúga út yfir engin til leita sér fæðu, sem hann flutti heim eð sér í goggnum og át þar. Ég tók tlr því, að með hverjum deginum var nn lengur og lengur að heiman. Eitt skipti þegar ég flautaði á hann, ^aUg hann yfir höfði mér án þess að hlýða , ju mínu. Þegar skyggja tók, sá ég hann fá^n - Sli= UPP V1ð skorsteininn til þess að j niýju, svo ég klifraði út á þakið og náði ^nn. Skömmu seinna var hann að heim- Wl 1 t>rjá daga, og litlu eftir það í heila ^KU. fngl áði nE:] ^íann kom heim aftur eins og villtur °g settist að skorsteininum. Ég klifr- UPP til að ná í hann, en hann flaug burt frá mér. Þegar ég stóð þarna, hall- aði ég mér að skorsteininum og sá hann þrjózkast við tilmælum mínum með fyrir- litningu, greip mig leiði yfir því, að þetta skyldi enda þannig. Við þennan viðskilnað var eitthvað óafturkallanlegt, eitthvað sorglegt og þó um leið spennandi. Ég fann múrsteinsþefinn leggja upp í vit mín þar sem ég snökkti. Þegar ég nú löngu seinna var að rifja allt þetta upp í ruslakompunni, spurði ég sjálfa mig, hvort ég hafi ekki raunverulega grátið þarna á þakinu vegna þess, að það var mín eigin bernska sem ég var að kveðja, segja skilið við. Ég man, hversu undrandi ég var á því, að ég skyldi ekki vera óróleg lengur, þótt fálkinn minn væri burtu dögum saman. En það voru aðrir hlutir, sem tóku að vekja athygli mína og áhuga — kappróð- ur á smáeykjum, lestur, knattleikur og útilegur. Dag nokkurn, þegar Þrjótur hafði verið að heiman í tvær vikur, kom ég heim og sá hvar gulur kjóll lá á rúm- inu mínu. Hann var svo fallegur, að ég greip andann á lofti. Ég hélt honum fyrir framan mig og virti mig fyrir mér í spegl- inum. Þá varð ég allt í einu einhverrar hreyfingar vör á bak við spegilmyndina. Þrjótur sat í trénu fyrir utan gluggann minn og horfði á mig. Ég hefði getað tekið hann, ef ég hefði farið út á þakið. Ég ætl- aði mér að gera það — en fyrst fannst mér ég þurfa að virða mig betur fyrir mér í speglinum og dást að kjólnum. Þegar ég hafði lokið því, var fálkinn á bak og burt. Ég hljóp að glugganum. Ég sá vængi hans stóra og þanda, bera við himin; hann flaug fram hjá skorsteininum, yfir húsagarðinn og hátt á loft upp til suðvesturs, eins og villifugl. 1 þetta sinn var mér Ijóst, að hann myndi aldrei framar snúa heim. Ég fól andlitið í gula kjólnum og beið eftir tárunum, en þau komu ekki. 1 dag- bókina í bláa bandinu skrifaði ég: „Nú heyrir þú himninum til — vertu sæll, fal- legi vinurinn minn. Þeir vindar, sem bera okkur, verða ekki lengur þeir sömu.“ Fálkinn og ég sjálf — við vorum fleyg og frjáls. ^ilisblaðið 51

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.