Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 41

Heimilisblaðið - 01.03.1965, Blaðsíða 41
..EiC* og ^a111 eru a göngu meðfram ströndinni. ^tin Um vii5 sjá hvor okkar getur kastað lengra?“ Urh ^f11- ^aiii upP a’ ”nu söfnum við saman nokkr- BanSteÍnUm og sEiptumst á að kasta út á sjóinn“. lenj' tnir iliiu eru m3°S jafnir, svo að þeir eru stein -VÍ^ Þennan leik. Svo illa tekst til að einn inu mnn hæfir hvalinn, sem blundar á yfirborð- ..Sástu þetta, Kalli, steinninn hæfði klaufa- bárðinn beint í skallann“, segir Palli meinfýsinn og hlæjandi. „Já, en sá auli að forða sér ekki burt, þegar við erum að leika okkur að stein- um“. Kalla finnst þetta ekki síður skemmtilegt en Palla. „Þessir litlu montnu náungar hefðu gott af að fá ærlega ráðningu", hugsar hvalurinn með sér. Og hann gefur þeim óvænt steypibað. s>ChaTæS5ins, er lausn líðandi stundar. Það birnirjJ mmnsta kosti í dagblöðunum. Litlu ^grrpiv eru seinir á sér að taka upp vinnu- 'hlegu ln2u-_ Palli, sem verður alltaf að gera leið- teShvat ilusverhin, uppgötvar að vel má nota Setu ai,ni^ til að þvo upp leirinn. Skjaldbakan, SuPað 1 ,i-.er a sífelldu rápi allan daginn, getur íastan - iiu® um lel® meö því að binda kústinn a bakið á henni. Ef brauðið, pylsan og mjólkurflaskan er hengt á snúru er hægt að fá sér matarbita án þess að taka hendur úr vösum. „Snjallræði“, segir Palli hlæjandi. Um morgun- inn vekur haninn þá. Það er miklu auðveldara en að vera að draga upp vekjaraklukkuna. Og til þess að þurfa ekki að klæða sig þá daga sem þá langaði til að lúra, settu þeir hjól undir rúmin, svo að þeir gætu stjakað þeim út og notið góða veðursins, þótt þeir væru í bólinu.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.