Heimilisblaðið - 01.09.1969, Síða 41
Strútnum hefur veriS gefin orðabók 1 erlendu máli
og gengur nú um og slær um sig með orðum, sem
engin skilur. „Nú, kapivararnir ykkar/ ‘ segir liann
við Kalla og Palla. „Þetta hljómar vel,“ segir Palli,
„livað ehldurðu að það þýði?“ „Við skulum líta eft-
ir því orðabókinni okkar,“ stingur Kalli upp á,
„kannski er það eitthvað lofsamlegt." „Eða eittlivað
móðgandi! ‘ ‘ „Hvað þýðir það þá?“ „Vatnasvín!"
„Þetta skulum við borga strútnum fyrir.“ Og á
myndinni sérðu, hvernig bangsarnir elta strútinn, sem
Iileypur allt hvað hann orkar.
„Það lekur úr loftinu." „Hvernig væri að gera gat
!l gólfið, sem vatnið glæti lekið niður um!“ „Ágætis
hugmynd." „En, sjáðu sólblómið okkar, það vex
bráðum upp úr liúsinu," segir Palli. „Ég bjarga því
við,“ segir Kalli og sagar fljótlega mátulegt gat í
loftið, svo að blómið geti teygt sig áfram upp í loft-
ið. „Þetta er allt saman fjarska auðvelt,“ segir Kalli
ánægður með sjálfan sig. „Já, bara ef maður gæti
skilið það,“ segir skjaldbakan við öndina.