Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 2

Heimilisblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 2
Verði ljós, verði hjer ljós L a g : Heims um ból. Verði ljós, verði hjer ljós! heim er skóp, herrann kvað; brauzt þá úr myrkranna geigvænum geim gullfagra ljósið, sem skín yfir heim. Aptur þá dimmaði að. :,: Verði ljós, verði hjer ljós! Aptur bauð einnig hann, Elskaði’ hann heiminn, í áþján er svaf, eingetinn son sinn því mönnunum gaf. :,: ljómandi ljós þá upp rann. :,: Verði ljós, vermandi ljós breiðist um alla byggð; þýði það kuldann og klakann úr sál, kveiki það elskunnar logandi bál, :,: efli það drengskap og dyggð. :,: Verði ljós, vonarbjart ljós hjarta í hvers eins manns. Eyði það kvíða, en efli þar frið, unun og gleði ntinn lausnara við, :,: lýsi mér lífsorðið hans. :,: V.B.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.