Heimilisblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 21
Cannes í Frakklandi nú nýlega,
í sambandi við tizkusýningu á
baðfötum sumarsins 1973, varð
metsala á baðfötunum. Á mynd-
inni má sjá nýju tízkuna.
Og hér er svo önnur mynd
frá Cannes af baðfatatízkunni
1973.
sögum að stúlkur giftist sonum
forstjóranna, því þessi dansmær
náði í son hljómsveitarstjórans,
eða hann í hana. Stúlkan dans-
aði með hópi stúlkna sem nefn-
ir sig Bluebell Girls í París.
og sjá má á myndinni, en verð-
ur varla nothæf nema í heim-
kynnum stúlkunnar, á suðræn-
um slóðum.
Nokkrir útisviðsleikarar frá
Chicago voru nýlega á ferð í
París.
cobraslanga i bronzi
var nýlega á sýningu í Þýzka-
landi, en er gerðaf armeníu-
manninum B. Petrosjan.
Franska skáldkonan Fran-
cois Sagan skrifaði fyrstu
skáldsögu sína þegar hún var
17 ára, en nú er hún 37 ára.
Margar skáldsögur hefur hún
skrifað á þessum 20 árum, sem
hafa verið þýddar á ýms
tungumái. Hún hefur því efn-
ast vel og býr nú í lítilli villu
sem hún á við strönd Nor-
mandi. 1 frístundunum iðkar
hún hraðakstur á Sotus-bíl
sem hún á, en þrisvar er búið
að skipta um vél í honum
vegna þess, hvað þeir eyði-
leggjast fljótt í sandinum á
ströndinni. Hún stundar einn-
ig hestamennsku. Myndin er
tekin af henni fyrir framan
villuna hennar.
Það þótti seinlegt að tæma
stöðumælana i París. Uppfinn-
ingamaður gerði því þetta
fljótvirka sogtæki, sem tæmir
mælana á augnabliki.