Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 32

Heimilisblaðið - 01.11.1972, Blaðsíða 32
Ensk jólakaka 125 gr smjörlíki 125 gr sykur 3 egg 50 gr kúrenur 50 gr rúsínur 50 gr saxaðir valhnetukjarnar 50 gr saxaðar möndlur 50 gr( súkkat hveiti' Til skrauts: ca. 50 gr marsipan, flórsykur, valhnetukjarnar og cocktailber. Hrært eins og venjuleg formkaka og látið í vel smurt form. Bakið kökuna við 175” í ca. IV* klst. Látið kökuna kólna. Hnoðið dálítinn flórsykur inn í marsipanið og fletjið hann út og þekjið kökuna með honum. Skreytið með valhnetukjömum og rauðum cocktailberjum. Hálfstálpuð börn hafa oft gaman af að búa til jólagjafirnar sjálf. Hér eru tvö fremur auð- veld mynstur, sem þau geta saumað eftir og búið til bókamerki eða skraut til að hengja upp á vegg. 228 HEIMILISBLABIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.