Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.11.1972, Page 32

Heimilisblaðið - 01.11.1972, Page 32
Ensk jólakaka 125 gr smjörlíki 125 gr sykur 3 egg 50 gr kúrenur 50 gr rúsínur 50 gr saxaðir valhnetukjarnar 50 gr saxaðar möndlur 50 gr( súkkat hveiti' Til skrauts: ca. 50 gr marsipan, flórsykur, valhnetukjarnar og cocktailber. Hrært eins og venjuleg formkaka og látið í vel smurt form. Bakið kökuna við 175” í ca. IV* klst. Látið kökuna kólna. Hnoðið dálítinn flórsykur inn í marsipanið og fletjið hann út og þekjið kökuna með honum. Skreytið með valhnetukjömum og rauðum cocktailberjum. Hálfstálpuð börn hafa oft gaman af að búa til jólagjafirnar sjálf. Hér eru tvö fremur auð- veld mynstur, sem þau geta saumað eftir og búið til bókamerki eða skraut til að hengja upp á vegg. 228 HEIMILISBLABIÐ

x

Heimilisblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.