Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 15

Heimilisblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 15
HEIMILISBLAÐIÐ Stúlkan er tíbetönsk, en er nú kínverskur ríkisborgari, og vinnur á samyrkjubúi þar í landi. Um þessar mundir er haldin sýning í París á þjóðlegu kvenskrauti frá Bæheimi. Stúlkurnar eru að sýna skrautmuni á sýningunni. Bara einn dropa til að hafa með mér. Matvælasýningar eru orðnar nokkuð tíðar á meginlandinu. Myndin er tekin á einni slíkri sýningu og er af snyrtilega innpökkuðum salami-pulsum frá Milano. Áhuginn fyrir ísknattleik hef- ur nú gripið yngri kynslóðina. Þessir drengir verða orðnir vel þjálfaðir þegar þeir verða komnir á keppnisaldurinn. Franska leikkonan Hélene Bossis, leikur eitt af aðalhlut- verkunum í sjónvarpskvik- mynd sem verið er að gera í Frakklandi, eftir skáldsögu Carlo Gozzis, „Litli græni fugl- inn", sem segir frá litlum bömum sem hafa villst, en verða að finna felustað „Litla græna fuglsins", til að geta ratað á fund foreldra sinna aftur.

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.