Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 28

Heimilisblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 28
— 1 guðanna bænum, talaðu ekki um lijónaband, Iivæsti Larry. Og þá fóru þau öll þrjú að blæja. En það er oft skammt milli hláturs og gráturs. Hún ferðaðist á ferðamannafarrými og klefinn bennar var agnarlítill. Og bann var fullur af blómum frá Larry. — En það verður ekki pláss fyrir mig að liggja bér, mótmælti bún brosandi. — Þú kæfir mig bókstaflega með öllum þessu blóm- um, Larry. Ég hefði gjarna vilja kæfa þig með kossum bugsaði bann. En uppbátt sagði bann það ekki, og liann bölvaði með sjálum sér, af því að hann kom sér ekki lil að segja það. Hann varð að sætta sig við þetta eins og það var. Þegar Larry og Annabel voru farin frá borði, fannst Natalie sem bún hefði misst alla vinina, sem hún átti í beiminum. — Gleymdu ekki, að ef þú þarfnast mín . ., ef þér verður öðru vísi innan brjósts, bafði bann hvíslað að henni að skilnaði. Hún kinkaði kolli. — Því lofa ég, Larry. En hún eygði ekki minnstu von um, að bún ætti eftir að nppfylla það loforð. Stundum gerist það, sem mann hefur ablrei órað fyrir. 31. kafli. Marjorie kom liægt og sársaukafullt til meðvitundar. Hendur hennar lireyfðust eins og þær béldu enn um stýrið. Hún byltist um í rúminu og rak upp titrandi óp af og til. Bob, sem liafði setið bjá lienni klukkustund- um saman, laut að henni. — Marjorie, hvíslðai liann, það er engin bætta á ferðum lengur. Augu liennar lukust liægt upp og hvikuðu um herbergið. Að lokum stöðvuðust þau við andlit Bobs. — Bob. Varir liennar mynduðu nafn hans. Hún reyndi aftur. — Bob. Hann bélt um báðar hendur hennar. — Reyndu ekki að tala, Marjorie. Nú verður allt gott á ný. — Allt? spurði hún. — Allt, endurtók hann fastmæltur. — Natalie? Hann sá, að lienni var mjög erfitt um að mynda þetta eina orð og Iierti sig upp. — Það var ekki um neitt að ræða þar, elskan mín, svaraði bann og brosti. — Hún hjálpaði mér við að skera Sir George Denton upp og bjarga með því lífi lians, kvöldið áður en þu sást okkur í Monte Carlo. Ég vissi ekki, hvar ég gæti fundið þig, litli kjáninn minn. Illa leikinn, grannur líkaminn slappaði af í rúminu .Veikt feginsandvarp leið yfir varir bennar, en möndluaugun hennar viku ekki af andliti lians. — Er það alveg satt, Bob? — Vissulega er það satt. — Þú hefur aldrei elskað aðra en Mar- jorie þína Daw? Hann laut niður að lienni og kyssti hana. — Ég bef enga elskað eins mikið og bana Marjorie mína Daw. Dagarnir liðu og urðu að vikum. Af og til var hún meðvitundarlaus, og af og til hróp- aði hún upp og Bob tók hana í fangið og þrýsti benni að sér. Einu sinni muldraði bún: — Það er stúlka liér inni, Bob, kornung stúlka. Hvað er bún að gera hér? Og livað hún er í liræðilegum kjól, — hann er mörg- um númerum of stór, og svo er bún í lönguni, svörtum sokkum og með þennan líka stór- furðulega batt. Hún starir á mig með galopn- um, brúnum augum. Hver er þetta, Bob ? Veizt þú það? — Nei, það veit ég ekki. Ég skal senda liana burt. — Nei, ekki gera það, hvíslaði Marjorie. — Hún er svo fyndin í útliti. En skyndilega varð rödd liennar að ópi. — En hún er furðu- lega ung. Hvers vegna stendur liún þarna og starir á mig? Jú, sendu bana burt. Ég held, að ég þekki liana aftur. — Ég er þegar búin að senda hana burt. Hún kemur aldrei til að angra þig framar. — Það var gott, andvarpaði hún. Hún strank hendinni yfir fínlegt andlit bans. — En hún var furðulega ung. Og bvers vegna stóð liún þarna og starði á mig? Steplien Daw kom í flýti frá Englandi. Og liann vék ekki frá rúmi Marjorie. Hann virt- ist mjög ringlaður og niðurbrotinn. Þegar Marjorie var með meðvitund og brópaði, livort hún myndi fá ör og lýti eftir slysið, sat bann bara sljór og þagði. Bob tók liann tali því viðvíkjandi. — Þú verður að láta sein allt verði aftur eins og áður. Þú verður að róa bana með því að segja henni, að hún fal 64 HEIMILISBLAÐIP

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.