Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 31

Heimilisblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 31
Við. sem vinnum eldhússtörfin Nú er vorið komið og skólarnir að liætta, sUmir hafa lokið erfiðum prófum, en aðr- lr lokið áfanga á leiðinni. Marga langar til gera sér glaðan dag, jafnvel þó ekki sé UPP á í nnað að lialda en vorkomuna þá er það ærin ástæða. Hér eru nokkrar góðar miðdags upp- skriftir. ^auta- og sveppa-ragout lianda 10—12 manns. ca. l>/2 kg meirt nautakjöt, hveiti, salt, pipar, smjör, 3 glös af sveppum eða 'A kg. sveppir, 1 kg laukur, 2 dósir af tómötum, ofurlítið soð og rjómi, 2 pakkar af djúpfrystum baunum eða blönduðu grænmeti. Halló, Natalie. En jafnvel þessi tvö orð stóðu Uaestum því í hálsi hans. Þá tók hann í liendi hennar og sneri henni þannig, að hún stóð augliti til auglitis við hann í sólskininu. — Lofðu mér að liorfa á þig, bað hann. — Ekki hreyfa þig . . . Leyfð u mér aðeins að liorfa á þig. Hún reyndi að hlæja. — Þetta er hér um Lil eins og að vera á sýningu. En hláturinn var óstyrkur, og sjálf fann hún vel, hve ofsa- iega lijartað barðist í brjósti hennar. '— Natalie. Rödd hans var rnjög áköf. — Lú skildir, af hverju ég reyndi ekki að ná sambandi við þig? Þú skildir það? Hún laut liöfði. -— Ég skildi það, Bob. Hún þagði ögn og sagði svo: — Ég hef beðið. Hann þrýsti fastar um hendi hennar. ■— Segðu það aftur, Natalie. 1 guðanna bænum segðu þetta aftur. Hún vætti þurrar varirnar. Nú titraði hún Ö]]. — gg beðið, Bob, hvíslaði hún svo 'art heyrðist. Ó, elskan mín. Meira gat hann ekki Sagt. Það var þögn, þjáningarfull þögn. — Kjötið er skorið niður í ferninga og velt upp úr hveiti sem salti og pipar er blandað út í. Síðan er kjötið brúnað á pönnu og síðan lát- ið í pott. Sveppimir eru brúnaðir snöggvast á pönnu ílátið renna vel af þeim) áður en þeir eru látnir út í pottinn. Laukarnir em saxaðir niður og brúnaðir og bætt út í pott- inn. Þá eru dósatómatarnir látnir út í og á meðan allt smákraumar er gott að bæta rjóina og soði út í. Þetta er soðið þangað til kjötið er orðið meirt. Þennan rétt má krydda eftir eigin smekk: með livítlauk eða papriku o. fl. Baunimar eða blandaða grænmetið er látið út í síðast og e. t. v. má saxa steinselju út á tilbúinn réttinn. Þennan rétt má borða með soðnum lirísgrjónum, kartöflustöppu eða liveitibrauði. Því er þá ekki lokið fyrir þér. Hann átti erf- itt með að segja þessi orð. Hún laut höfði. — Því gæti aldrei verið lokið fvrir mér. Þú ert mér lífið sjálft Hann þrýsti hönd hennar enn fastar. — Natalie, ég elska þig . . ., ég get ekki lifað án þín . . . viltu giftast mér og koma með mér aftur heim til Englands? Þá loks leit hún upp og leit í fagurt, karl- mannlegt andlit hans. Það voru tár í augum hennar, og það fékk þau til að skína eins og stjörnur. — Eins og þú vilt, Bob. Hann tók hana í fang sér. Elskan mín, ó, ástin mín, muldraði hann hásum rómi. Það var það eina, sem hann gat sagt, enda þótt hann vildi segja miklu meira. Hún losaði sig varlega úr faðmi hans. — Bob, sagði hún og hló andstutt. — Við skul- um fara út. Hún brosti, kinkaði kolli og rétti lionum hendina. Og saman gengu þau niður breiðar, hvítar tröppumar, út í sterkt sólskinið. (Sögulok). ^eimilisblaðið 67

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.