Heimilisblaðið


Heimilisblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 14

Heimilisblaðið - 01.03.1973, Blaðsíða 14
í borginni Viserba á Italíu gefur að líta eftirmyndir af ýmsum frægum ítölskum byggingum, þar á meðal skakka turninum í Písa. Franska skautamærin Patrick Pera vann bronsverðlaunin á Olympíuleikunum í Sapporo í Japan, en er nú hætt að taka þátt í keppni. Á myndinni er hún að sýna skautastígvél og tösku, sem hún hefur gert úr ekta leðri. Bandaríska kvikmyndaleik- konan Jane Fonda var harður andstæðingur Vietnamstríðs- ins, og studdi Mc Govern í baráttunni um forsetaembætt- ið. Við sigur Nixons missti hún alveg móðinn. Ensk smáflugvél af Chip- munkgerð nauðlenti nýlega á svo litlum fleti að hún gat ekki hafið sig til flugs, það var því send þyrilvængja til að flytja hana á næsta flug- völl. handan er til dæmis búgarSurinn hans Jarvis. Ef maður keypti nú liann og sameinaði hann þessu liér. Eftir tíu ár yrði Banner-Killan- hrossaræktin þekkt víðs vegar og á öllum veð- reiðunt. Þekkt og virt — þannig að menn ótt- ist liana; annars gef ég ekkert fyrir það! Heyrirðu livað ég er að segja?“ Killan kom ekki upp orði. En unga stúlk- an gekk til Banners og leit í augu lians. „Er þér alvara, Henry frændi?“ sagði hún. „Auðvitað er mér alvara“, svaraði Henry Banner. „Hross hafa sinn rétt. Við skulum ekki ræða meira um það. Ef ég hef verið da- lítið skammsýnn, þá er ég það ekki lengur1"- Hann tók hvíta töflu upp úr vasanum og ætlaði sér að gleypa hana; en þá var eins og honum dytti eitthvað skyndilcga í liug. Hann snéri sér við og rétti liana að Askoranda a flötum lófa. Áskorandi tók við henni, og fór síðan að linusa utan í frakkavasann, þar sem Banner geyrndi pillurnar. Henry Banner hló við. 50 HEIMILISBLAÐIÐ

x

Heimilisblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisblaðið
https://timarit.is/publication/431

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.