Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 19

Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 19
9 sér, að það rná ekki taka kongspeðið, því að þá missir það mann við 12. f2—fá, og vill ekki gjarna styrkja miðfylkingu hvíts með því að fara 1 mannakaup og leikur því 11...., Dd8—d7, sem virðist allgóður leikur (Dd8—e8 er sá retti leikur), en þá svarar hvítt 12. Rd4xe6 og hvort sem svart tekur aptur með D eða P missir það mann við 13. Hel x e4 og þá kemur fram einkennileg tafistaða. Þó svo sé kennt, að svart geti haft vinningin í Evansbragði, þá er þó vörnin svo viðsjál, að menn forðast vanalega bragðið við kapptöíi, og því er því sjaldan beitt. I þessari fallegu taflbyrjun er óæfðum verjanda opt hætt við að fara með kongsriddara sinn út á röngum tíma eða setja hann á óheppilegan reit, eins og eptirfarandi dæmi sýnir: 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rgl—f3, Rb8—c6; 3. Bfl—c4, Bf8—c5; 4. b2—b4, Bc5xb4; 5. c2—c3, Bb4—c5; 6. d2—d4, e5xd4; 7. 0—0, Rg8—f6? (d7—d6 á að leika hér); 8. c3xd4, Bc5—b6; 9. e4—e5, d7—d5; 10. e5xf6, d5xc4; 11. d4—d5 og vinnur, því að ef svart svarar með Dd8xf6, þá 12. d5xc6, Df6xal; 13. Hfl—elf, Bc8—e6; 14. Ddl—d7f og 15. Helxe6. Ef svart hefði leikið 9....., Rf6—g8; 10. d4—d5, Rc6—e7; 11. d5-d6, c7xd6; 12. e5xd6, Re7—c6; 13. Hfl—elf, Ke8—f8; 14. Ddl—d5, DdS-f6; 15. Bcl—g5, Dfö —g6; 16. Rf3—h4! og vinnur D. Hér er eitt glappaskot, sem menn gjöra opt: 1.—6. leikur eins áður; 7. 0—0, d7—d6!; 8. c3xd4, Bc5—b6 (lýtalaus tafistaða); 9. Rbl—c3, Rg8—e7? (Rc6—a5 er rétt); 10. Rf3—g5, 0—0; 11. Ddl—h5, h7—h6; 12. Rg5xf7, Hf8xf7; 13. Bc4xf7f, Kg8—f8; 14. Bf7—b3, Dd8—e8; 15. Dh5xh6! og vinnur. Við öll sóknarbrögð er tírninn sérlega þýðingarmikill fyrir verjanda t. d. í Evansbragðinu má svart naumast vera að því að krækja í hrókinn á al, og ef það gjörir það, kemst það vanalega í mestu ógöngur. Sem dæmi þessa skulum vér byrja með hinni “lýtalausu taflstöðu” og halda svo áfram: 9. d4—d5, Dd8—f6; 10. d5xc6, Df6 Xal; 11. Ddl—b3, Dal—f6; 12. e4—e5, d6xe5; 13. Hfl—el, b7 Xc6; 14. Bcl—g5, Df6—g6; 15. Rf3xe5 o. s. frv. Annað dæmi: 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rgl—f3, Rb8—c6; 3. Bfl—c4, Bf8—c5; 4. b2 —b4, Bc5xb4; 5. c2—c3, Bb4—a5; 6. 0—0, Rg8—f6?; 7. d2—d4, Rf'6xe4?(0—0 er bezt); 8. Bc4—d5, Re4xc3; 9. Rblxc3, Ba5xc3; 10. Rf3-g5, 0—0; 11. Ddl—f3, Bc3xal; 12. Rg5xf7, Dd8—e8; 13. Rf7 xe5f, Kg8—h8 og hvítt mátar í 2. leik. Ef svart hefði leikið 12....., Hf8xf7, hefði hvítt unnið með 13. Df3xf7f, Kg8—h8; 14. Bcl—g5, Rc6—e7 og 15. Bg5—f6. Margar fleiri gildrur hefur verjandinn í Evansbragðinu að varast enn þær, sem nefndar liafa verið, en nú skulum vér skoða eina, sem liættuleg er fyrir hvítt. Vér hyrjrm með “lýtalausu taflstöðunni” og

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.