Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 43

Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 43
33 —Til skákdæinasamkeppninnar, sem “í Uppnámi” hefur boðið til og heitið verðlaunum fyrir (sbr. 3 bls. kápunnar á III. bepti 1901), bafa verið send frá Islandi 8 tvíleiksdæmi: 3 merkt: Z Nr. 1—3, hin 5 með einkunnar- orðunum: “A good two mover is probably tbe most diffieult to compose“, “Dægradvöl”, “í Uppnámi”, “Dáð” og “Hugfró”. Dómsálit um dæmin hefur enn eigi verið samið, en kemur að öllu forfallalausu í næsta bepti. — “Skákfélag Akureyrar” var stofnað í nóvember síðastliðið baust af (i mönnum, en seint í febrúar i ár voru meðlimir orðnir um 30. Fundir eru haldnir á víxl á Akureyri og á Oddeyri, tveir á hverri viku, en þó talið sem einn fundur; i bverjum mánuði er einn sameiginlegur fundur; fundir eru vel sóttir. Lög fölagsins eru sniðin eptir lögum skákfölagsins í Reykjavík. í stjórn ftlagsins eru: formaður Otto Tulinius kaupmaður, skrifari Asgeiii Pétuksson kaupmaður, og gjaldkeri Jón Jónsson söðlasmiður. Formaðurinn er talinn beztur taflmaður í ftlaginu. —“Skákftlag íslendinga í Kaupmannahöfn” hélt síðasta fund sinn á þessum vetri 25. apríl og tók sér þá sumarfri samkvæmt lögunum, en fundir byrja aptur í október mánuði. Síðan ftlagið var stofnað í desember bafa 18 t'undir verið haldnir og 213 töfl verið tefld, Hinn 21. marz tefldi hra. A. 0. Rosendahl, binn ágæti taflmaður Dana og fyrverandi ritstjóri að “Tidskrift for Skak”, 14 samtímatöfl i ftlaginu, vann þar af 11, en 3 urðu jafntefiii Tala meðlimanna hefur verið að jafnaði um 20. —Það hefur ekki orðið neitt reglulegt áframhald skákdálksins, sem byrjaði að koma í “Ejallkonur.ni” i fyrra og getið hefur verið áður um í rit. þessu. En hins vegar er nú byrjað að prenta skákdálk i öldungi íslenzkra blaða, “Þjóðólfi” og er ritari “Taflfélags Reykjavíkur”, Pétur Zopboníasson, ritstjóri bans. Það væri æskilegt, að sá yrði langlifari en fyrirrennari hans í “Ejallkonunni”, en svo litur út sem prentsmiðjan, þar sem blaðið er prentað, hafi ekki skákletur, að miunsta kosti hafa enn ekki komið taflborðsmyndir, en þó væri viðkunnanlegra, að svo yrði eptirleiðis, að eitt skákdæmi að minnsta kosti í bverjum dálk væri gefið á taftborðsmynd. Vér skulum ekki orðlengja meira um dálkinn nú, en óskum honum góðs gengis og langlífis. —Síðan lifna fór yfir skáklífinu á Islandi og Islendingar fóru að eignast skákbókmenutir á sinu móðurmáli hafa menn orðið að mynda ný orð yfir ýmislegt víðvíkjandi skák eða að taka upp liin útlendu skákorð. En það hefur hneyxlað oss, að víða i samsetningum þessara orða er orðið tafl brúkað i staðinn fyrir skák. Þetta er optast nær hvorki rétt né við- kunnanlegt. Tafl þýðir sem sé spil, sem leikið er á þar til gjörðu borði, og er alveg sömu þýðingar og danska orðið “brætspil” og hið þýzka “brettspiel”, og auðvitað heyrir skáktaflið þar undir en það gjöra lika fieiri, t. d. kotra, refskák, dammur o. s. frv: Það getur þvi hver maður séð, að félag, þar sem einuugis skáktaíl er iðkað, verður eigi með réttu kallað 3

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.