Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 50

Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 50
40 yulli og silf’ri; ú skákborði þessu mátti og teila “kurírskák” og tylgdu menn, er tefia átti hana með. I’essir menjagripir eru nú haf'ðir til sýnis við hátíðleg tækifæri í saluum i “Gastliaus zum Schaclispiel” þar sem þorpsbúar koma saman til tafls; á sunnudögum kvað mega sjá þar inni fjörugt skáklíf og opt kvúðu 200 töfl vera þú notuð. Vér getum þvi miður ekki gefið neitt yfirlit yfir tölu teflenda í Ströbeck, en miklar sögur ganga um þorpið og íbúa þess. Vér höfum séð þess nýlega getið í þýzku blaði, að iðkun skáktaflsins sé í engri framför í þorpinu á allrasíðustu árum, kannske megi heldur segja, að hið gagnstæða eigi sér stað; það mun þó eigi svo að skilja, að íbúaruir séu til muna farnir að slá slöku við það. —De nordiska Schackkongresserna í Stockholm 1897, Köpenhann 1899 og Göteborg 1901. Utgifna af H. Krause, A. C. Rosendal och P. Englund. Stholm. 1902. 8°, 4 + 88 + 80 + 104 bls.; með 3 myndaspjöldum. — í þessari bók eru prentuð öll töfl, sem tefld hafa verið hinum norrænu skák- þingum, með skýringum og athugasemdum eptir beztu skákfræðinga beggja landanna. Bókin er eiguleg og sérlega vönduð að frágangi. — Seven Hundred Chess Problems selected from the compositions of Mrs. W. J. Baird. London (Henry Sotheran & Co.) 1902. Stór 8°, c. 460 bls. — Þess hefur úður verið getið hér í tímaritinu, að Mrs. Baihh væri að búa safn af skákdæmum sínum til prentunar; það er þessi bók, er að ofan er nefnd og komin er út núna fyrir nokkrum dögum. Að því er allan frágang snertir er hún einhver hin prýðilegasta skákbók, er vér liöfuin séð. Öll dæmin i safninu hafa verið birt áður i ýmsum blöðum og tímaritum og munu þvi mörgum kunn, en einmitt af því að þau voru þannig á við og dreif, var mikil þörf á að safna þeini saman á einn stað, eins og nú hefur verið gjört; þess er getið við hvert dæmi, hvar það var birt fyrst. Bók þessi er mikið gleðiefni fyrir þá, sem unna skákdæmum þessarar gáfuðu og fjölhæfu konu. — Engin þjóð á eins ötula forvígismenn skáktaflsins meðal kvennþjóðarinnar eins og Englendingar; lesendur vorir munu kannast við Mrs. Baird og Mrs. Rowland, en auk þeirra mætti nefna Mrs. Riioda A. Bowles, er liefur ritstjóm á skákdálknum i blaðinu “Womanhood”, og margar fleiri. Hin siðastnefnda stóð af kvenna hálfu fyrir kapptöflum milli 10 enskra kvenna og 10 manna úr “Cambridge University Chess Club”, er haldin voru i Lundúnum 26. marz. Konur biðu að visu ósigur, þar sem þær hlutu 2 Y2 stig (3 jafntefli og 1 unnið tafl) gegn 7Ya stigi, en þess er þó jafnframt getið, að þær hafi barizt vel og drengilega.

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.