Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 45

Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 45
35 — fS; 19. Bd3—c4 og mátar í næsta lpik. — Hin síðari er svo: Hvitt— Ingvar Guðmundsson; Svart—Albekt Ingvaksson. 1. e2—e4. e7—e5; 2. Rgl—f3, Rb8—c6; 3. d2—d4, d7—d5; 4. Rbl—c3, Bc8—e6; 5. Bfl —d3, Bf8—b4; 6. Ddl—d2, Rg8—f6; 7. Rf3—h4, Rc6xd4; 8. Rh4— f5, Hh8—g8; 9. Rc3— bö, I)d8—d6; 10. Rb5—c3, h7—h6; 11. Bd3— b5-f-, c7—c6; 12. a2—a4, Dd6—c5; 13. Bb5—d3, Dc5—c4; 14. Rc3—b5, Ke8—d7; 15. 0—0, Bb4—e7; 16. Rb5—d6, b7—b6; 17. Hal—a3, a7 — a5; 18. Rd6—b7, Ha8—b8; 19. Rb7—d6, Be7—d8; 20. Ha3—b3, Hg8—e8; 21. Dd2—b4, He8—e7 ; 22. Bcl—d2, Dc4—b5; 23. Rd6—c4, c6—c5; 24. Rc4xe5f, Kd7—e8; 25. Rf5xg7f, Ke8—f8; 26. Bd2xh6, Kf8—g8; 27. Rg7—f5, Bd8—c7; 28. Bh6—f4, Kg8—h7; 29. Bf4—g3, Hb8—g8; 30. Db4—d2 og hvítt mátar i 2. leik. Utan úr skákheimi. Ilinn 3. febrúar hófst skákþingið í Monte Carlo og var þar teflt í 33 daga, þingið endaði 12. marz; höfðu þar mætt allir fremstu taflmenn heimsins nema Lasker og Burn. Hér er stigatalá hluttakendanna: G. Maróczy • • 148/4 stig W. E. Napier . • ■ 9'/2 st-'« H. N. pillsbury . . . 14Y2 >> J. Mieses • • 9V4 .. D. Janowski . . 14 JJ .1. Mason .... • • 9 „ R. Teichmann . • • 13Y, A. Albin .... • • 8Y, „ C. Schlechter . . . 12 >> G. Marco • • 7Y4 „ S. Tarrasch . . 12 V. Popiel 71/ * /4 »» H. Wolf . . . . . 12 >> V. Schevc . . 5 M. J. Tsjigorin . • • HVz >> Eisenberg • • 4Y, „ F. J. Marshall . . 11 >> Reggio .... • • 2Y, „ I. Gunsberg 1—^ O co J. Mortimer . . . 1 „ Verðlaunin hlutu; 1. verðlaun (5000 fr. og Hstagrip 250 fr. virði) Maróczy 2. verðl. (3000 fr.) Pillsburt; 3. verðl. (2000 fr.) Janowski; 4. verðl. (1500 fr.) Teichmann; 5., 6. og 7. verðlaununum skiptu að jöfnu þeir Schlechter, dr. Tarrasch og Wolf (750 fr.). Sigurvegarinn í þessum kapptöflum, Gí;za Maróczy, er fæddur 3. marz 1870 i Szegedin á Ungverja- landi; hann er ingeniör; hann vann 2. verðlaun við kapptöfl í Niirnberg 1896, en þar fékk Lasker 1. verðlaun; siðar hefur hann fengið verðlauti við kapptöfl i París og Miinchen 1900. A þessu þingi vann hanu 12 töfl, 5 urðu jafntefli og 2 tapaði hann (gegn Schlechter og Gunsberg). Jafn- tefli voru öðruvísi reiknuð en áður hefur tíðkazt og fyrir þær sakir hafði Pillsbury Yj stigs minna en Maróczy, en missti við það af 1. verð- aununum. Hefnr þossi reikningsaðferð vakið allmiklar umræður í skák- tímaritum. 3*

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.