Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 44
i
34
tuflfélag hcldur skákfélag, og það því fremur sem veujulegast er baniiað að
hafa önnur töfl en skáktafl um hönd í þesskonar félögum. Líkt má segja
um taflþraut í staðinn fyrir skákdæmi, sem þetta rit notar, en ef mönnum
eigi geðjast að þvi síðarnefnda orði, liggur óneitanlega nær að segja skák-
þraut en taflþraut. Hins vegar hefur orðið tafllok fullkominn rétt á sér,
þvi að þar þýðir tafi ekki “spil” heldur “parti” (skákleikur). “I Uppnámi”
vill benda á þetta svo að menn gæti þess framvegis að gefa skákinni það
sem skákarinnar er, en ekki að blanda henni, drottningu allra tafla, saman
við hin, þótt þau kunni að vera af líku bergi brotin. Sumir halda þvi
f'ram, að tafl sé betri íslenzka en skák, en það nær engri átt og getur þvi
eigi verið hinu framautalda til réttlætingar; bæði orðin eru af útlendum
uppruna, en hafa unnið hefð í málinu og hafa þess vegna frá því sjónarmiði
séð jafnan rétt á sér, en þegar til þýðingarinnar kemur, verður að gjöra
greinarmun á þeim. Eins og sýnt hefur verið í skáksögunni, sem birt
hefur verið i riti þessu, halda allar þjóðir, sem skáktafl þekkja, orðinu
skák í ýmsum myndum og það sýnist þvi ástæðulaust fyrir oss að taka
oss eina út úr og seta annað orð, sem vér á við, í stað hins rétta. Það
hefur valdið allmiklum misskilningi og röngum ályktunum, að í fornsögum
vorum er viða getið tafls, en þess eigi getið, hverskonar tafi um er að
ræða. Látum oss það að varnaði verða og höldum því orði, sem allir
skilja un enginn getur misskilið.
—Hra. 'Iohannes Kohtz hefur bent oss á, að skákdæmið nr. 183 i “Nokkur
skákdæmi og tafllok” II. sé ekki eptir Damiano, þvi að það finnist bæði
i “Bonus Socius” og “Civis Bononiæ”, sem livorttveggi eru eldri en Damiano.
I skákdæmasafni Alexandee’s er það eignað Damiano og fórum vér
eptir því.
—Dæmin nr. 55 og nr. 58 eptir þá feðgana Gold reynast því miður að
vera röng. Fyrra dæmist væri rétt, ef Bgl stæði á a7, en hið siðara,
ef svarta peðið á d5 væri gjört að lepp af hvítum biskupi.
—Valdskák er gömul og alislenzk skákkredda, sem hvergi er eða hefur
verið tiðkuð nema á voru forna Fróni og nú mun hún mjög litið tefld
þar. Þótt það heyri eigi tímariti voru til að birta þesskonar, höfum vér
þó afráðið að prenta hér tvær valdskákir, er oss hafa nýlega borizt úr
Grímsey, því að ýmsum af lesendum vorum mun þykja fróðlogt að sjá
þær, þar sem þær eru tefldar af tveirn æfðum taflmönnum i þeirri
grein. Hin fyrri er þannig: Hvítt—Ingvak Gudmundsson; Svart —Albekt
Ingvaksson. 1. e2—e4, e7—e5; 2. Rgl—f3, Dd3—f6; 3. Rbl—c3, Df6
—f4; 4. d2—d3, Rb8—c6; 5. d3—d4, d7—d6; 6. Bcl—e3, Bc8—g4;
7. Rc3—d5, Ha8—c8; 8. Ddl—d3, f7—f5; 9. I)d3—b5, Hc8 —b8; 10.
Rd5xc7+, Ke8—d7; 11. Rc7—d5, Df4 X e4; 12. Bfl—d3, Rg8—f6;
13. 0—0—0, Bf8—e7; 14. Hhl—gl, Hh8—e8; 15. Rf3—d2, Bg4— f3;
16. Rd2—b3, Kd7—e6; 17. Rd5 —c7f, Ke6—f7; 18. Db5—döf, Kf7