Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 34

Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 34
24 24. Hal—el Hf8—d8 hafa lialdið, að það ynni skipta 25. Rd3—f4 Dg6—g7 muninn. 26. e4—e5 Hb6—c6 33. Da5—d2 Hc6—c3 27. Hhl—h2 Dg7—f8 34. Kgl—h2 Kg8—h7 Of fljótfærnislega leikið, betra var 35. Hel—e2 Be6—f5 36. Dd2—el Bf5—e6 28. Hh2—f2 Hd8—d7 37. Del—hl Hc3—f3! 29. Da7—a5 Df8—e7 38. a2—a4 d4—d3 Þetta er ekki góður leikur, en 29......., Hc6—c5, sem þeir Guns- beeg og Mason ráðleggja, virðist ekki vera betri, þvi að þá heldur hvítt áfram taflinu með 30. Da5—b6 og ógnar bæði með e5—e6 og Rf4 —h5. Texta-leikurinn er gjörður í þeim tilgangi að hindra framsókn kongspeðsins. 30, Rf4—d5 De7—e6 Taflstaðan eptir 30. leik svarts: Svurt. 31. Hf2—f6 .... Nú lætur hvitt sigurinn ganga úr greipum sðr; hér átti að leika 31. Rd5—f6-þ!, Kg8—g7 (31........ Kg8 —f8; 32. Da5—-d2! o. s. frv.); 32. Rf6—h5-þ, Kg7—h7 ; 33. Hf2—f6, De6—c4; 34. Da5—d2 o. s. frv. Snillingunum getur líka vfirsézt. 31................. Hd7xd5! 32. Hf6xe6 Bc8xe6! Vel leikið. Þessu liefur hvítt kannske ekki tekið eptir, er það lék 31. Hf2—f6; það hlýtur að 39. c2 X d3 Hd5 X d3 40. Dhl—el Be6—b3 41. He2—d2 .... Hvftt hefur gjört allt, sem auðið var, til að verja sig og má nú ekki látið það viðgangast, að mótleikandinn komi hrók sínum á dl og siðan eðlilega biskupnum á d5 og nái þannig stöðu til sigurs. 41... Hd3—e3 42. Hd2—e2 He3—c3 43. a4—a5 Bb3—c4 44. He2—e4 .... Þessi leikur virðist vera góður til að ná jafntefli, en ef leikið hefði verið 44. He2—g2, hefði hvitt ef til vill getað unnið; þá hefði áfram- haldið líklega orðið einhvern vegin á þessa leið: 44. He2—g2, Hf3— e3 (44..., Hc3—e3; 45. Del— b4! o. s. frv.); 45. Del—f2, He3— f3; 46. Df2—d4, Bc4—fl; 47. Dd4 —e4j-, Kh7—h8; 48. e5—e6, f7 X e6; 49. Hg2—b2 o. s. frv. 44........ Hc3—c2f 45. Kh2—gl Hf3—c3 46. He4—d4 Bc4—e2 47. Hd4—d2 Hc2—cl 48. Hd2 x e2 Hc3 x g3f 49. Kgl—h2 Hclxel 50. He2xel Hg3—a3 51. e5—e6 .... Tafllok þessi eru ágætlega leikin; svart stýrir mönnum sinum með sannri snilld og frábærum dugnaði, og hefur sýnt það optar en einu sinni, að hrókur og biskup, ef góð

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.