Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 47

Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 47
37 þessi, að í þeim hafa skákmennirnir hinn forna gang. Drottning má ein- ungis fara á næsta skáreit t. d. frá e4 til fö, f3, dö eða d3, og kemur það þvi ekki rétt vel heim við það, sem i kvæðinu stendur, að hún sé bezt á borði; biskupinn hefur sama gang og nú, en má einungis fara yfir á annan reit frá reitnum, sem hann stendur á, en má líka hlaupa yfir mann, er á milli stendur (fer t. d. frá f5 til d3, d7 o. s. frv.); peðin hafa einnig sama gang og nú nema í byrjun mega þau eigi hlaupa yfir reit eða drepa í framhjáhlaupi; kongur, hrókur og riddari hafa nú- tíðar-gang. I dæminu eptir Schcltz svara leikarnir til orðanna i kvæðinu og prentum vér því hér úrlausnina með tilvisunum til vísnanna: 1. aRc4 —b6f, bc7 Xb6; 2. ca5xb6, dRc3 —b5; 3. e Ha3—a6, fh4—h3; 4. s Dg2—hl, h3—h2; 5. Bg7—e5, Svart leikur fyrst, en hvítt mátar Rd6—b7 ; 6. b3—b4, Rb7 færður; 1 5' leik‘ 7. Ha6Xa7f, Rb5Xa7; 8. b6—b7f, Rxb7; 9. Rd7—b6f, Ka8—b8; 10. c6—c7 =)=. (a) Bragning mælti: “Björn, þin gættu, buðlung er í stórri hættu, (b) bóndinn honum björg má veita, (c) bóndinn jafnan skotspónn er.” (d) “Björn, í hættu hrók þú setur, hetju valda skal því betur, hans þú framar .hefur eigi, (e) hrókur inn i skjaldborg fer.” (f) “Drottning, Björn, þú bifar eigi, brúður þá frá æskudegi þekki’ eg, hún er bezt á borði, (g) bjarga þeirri víst eg má.” Kvæðið getur þess ekki, hvor þeirra Friðþjófs bafi mátað. Urlausuin á dæmi Qdellmalz’ er þessi: 1........... Hg8—g7; 2. Hf7—f4, g6—gö; 3. Hf4—fl, d6—d5; 4. De4—f5, ~; 5. Hfl—hl=(=. í’riðji leikur svarts er samkvæmt því, sem stendur í Moiinikk’s þýðingu: “Fall’ er auch, das ist sein Loos.” Esaias Tugníor var skákvinur mikill og iðkaði skák talsvert og var því eðlilegt, að liann tæki sér það leyfi að skipta um tafl i E. Quellmalz. Svart.

x

Í uppnámi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Í uppnámi
https://timarit.is/publication/436

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.