Í uppnámi - 25.04.1902, Blaðsíða 35
25
samvinna næst á milli þeirra, geti
jafnazt við drottningu.
51. .... f7xo6
52. Hel xe6 Ha3 x a5
53. Kh2—g3 h6—h5
54. Kg3—f4
Ef 54. He6—e3! hefði skjótt
orðið jafntefli.
54. .... Ha5—a7
55. He6—b6 Ha7—f7f
56. Kf4—g3 Hf7—f3f
57. Kg3-g2 Hf3—b3
58. Hb6—b5 Hb3 X h4
59. Hb5—b3!
Jafntefli.
Einkennileg taflstaða, ef svart vill
komast úr kreppunni, verður það að
fórna peði og samt sem áður verður
jafntefli. Tafl þetta var teflt í Man-
57. Tveggja
.J. Makovetz. R. Chakousek.
Hvítt. Svart.
1. e2—e4 e7—e5
2. Rgl—f3 Rb8—c6
3. Bfl—c4 Rg8—f6
4. Rf3—g5 d7—d5
5. e4 x d5 Rc6—a5
6. Bc4—b5f c7—c6
7. d5 x c6 b7 x c6
8. Bb5—e2 b7—h6
9. Bg5—b3 ....
cliester 12. desember 1901. I). Ja-
nowski er rússneskur (f. 1868 í
Walkowisk á Rússlandi) og einn með
þekktari taflmönnum síðari tima.
Hann býr nú í París.
Taflstaðan við leikslokin:
Svart.
Þessum leik hefur Steinitz haldið
fram og er hugmyndin sú, ef 9........,
Bc8xh3, þá 10. g2xh3, en þvi
næst Be2—f3 og Bf3—g2 og kong-
inum þannig veitt góð vörn fyrst
um sinn og auk þess möguleiki fyrir
því, að notuð verði hin opna g'-lina
til atlagna, þar sem hin tvisettu peð
á /í-linunni gætu sótt fram og gjört
skarð í fylkingu svörtu peðanna.
Þetta er nú allálitlegt, en svart bíður
átekta með að taka Rh3, þvi að þar
riddara leikur.
er góður maður í aðgerðarlausri og
óhagstæðri stöðu.
9........ Bf8—c5
Eða eins og Rosenthal stingur
upp á 9...., Dd8—d5; 10. 0—0,
g7 —g5; 11. Rbl—c3, Dd5— d4;
12. Kgl—hl, Bf8 Xh3 o. s. frv.
10. d2—d3 0—0
11. 0—0 Ba5—b7
Betra heldur en að leika nú þegar
Rf6—d5. Drottningarriddari kemur
að góðu haldi á c5 eða d6.
12. Kgl—hl g7—g5
Til þess að koma i veg fyrir
f2—f4.
13. c2—c3 Bc5—b6
14. Bcl—e3 Rf6—d5
15. Be3xb6 Dd8xb6
16. Ddl—d2 Bf8xb3
Riddarinn tekinn á heppilegum
tíma. Tsjigokin leyfði i brófaskák
við Steinitz hvitu að koma riddar-