Heimir - 01.09.1908, Side 13

Heimir - 01.09.1908, Side 13
H EI M I R 61 tignarlega gyöju, sem er fimm fet og tíu þumlungar á hæo, aö þvo upp diska og dalla. Hún lék sér viö prestsbörnin, gekk á sunnudagaskólann og ilas ailar bækur sem til voru í húsinu, og varö æ fegurri og feg- urri,— eins og prinsessurnar í álfasögunum.' Prestskonan sagði aö hún ætti aö konrast í þjónustu í Simla, sem hjúkrunarkona, eöa eitthvaö „fínt", en Lispeth kæröi sig ekkert urn aö komast í þjónustu, hún var mjög ánægö þar sem hún var. Þegar ferðamenn— þeir voru ekki margir á þeim árum —komu til Ivotgarh þá var Lispeth vön að loka sig inni í her- bergjum sínum, af ótta fyrir aö þeir myndu taka sig meö sér til Simla, eöa eitthvað út í ókunna heiminn. Einn góöan veðurdag, fáuin rnánuöum eftir að Lispeth varö sautján ára gömul, tók hún sér dálitla skemtigöngu. Hún gekk ekki eins og enskar stúlkur gjöra,— hálfa aöra mílu út fyrir þorpiö, til þess aö láta aka sér til baka í vagni,- Hún fór yfir tuttugu til þrjátíu mílur á gönguferðum sínum, alla leiö fram og aftur á milli Kotgarh og Narkunda. I þetta sinn kom hún aítur þegar skuggsýnt var oröið, og stikaöi niöur snarbratta hlíöina fyrir ofan Kotgarh, meö eitthvaö þungt í fanginu. Prestskonan sat hálfsofandi í gestastofunni, þegar Lispeth kom inn, móð og másandi og uppgefin, undan byröinni. Hún lét hana niður í legúbekkinn, og sagði blátt áfram: „Þetta er maö- urinn minn, eg fann hann á Bagi-veginum. Ilann hefir meitt sig. Viö skulum hjúkra honum. Þegar honum er batnað þá á maöurinn þinn aö gifta okkur." Þetta var í fyrsta sinni sem Lispeth haföi minnst á hjónaband oggiftingar, og prestskonan hljóðaði upp af skelfingu. En maðurinn á legubekknum þurfti fyrst eftirlits. Hann var ungur Englendingur, og haföi meitt sig illa. Höfuöiö á honum haföi skorist inn aö beini, á einhverju hrufóttu. ■ Lispeth sagöist hafa íundið hann uppi í hlíðinni og borið hann heim. Iiann andaöi óreglulega og var meövitundarlaus. Hann var látinn bátta og presturinn, sem haföi ofurlitla læknis- þekkingu, hjúkraöi honum, en Lisbeth beiö fj-rir utan dyrnar, ef vera kynni aö hún gæti eitthvað hjálpaö.

x

Heimir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.