Heimir - 01.09.1908, Síða 17

Heimir - 01.09.1908, Síða 17
HEIMIR 65 Hún tók villimannlega upp siöu síns eigin fólks, eins og til aö bæta upp ógoldna sku!d viö þaö líf sem hún haföi yfirgefiö, og eftir nokkurn tíma giftist hún viðarhöggvara, sem barði hana eins og er siöur „paharanna", og fegurö hennar fölnaöi fijótt. ,Þaö eru engin lög til, sem hægt er aö leggja til grundvallar fyrir dutlungum heiöingjanna," sagði prestskonan, „og eg held að Lispeth hafi altaf verið trúleysingi í hjarta sínu." Þar sem Lispeth var tekin inn í ensku kyrkjuna fiinm vikna gömul, þá var þessi staöhæfing prestskonunnar, henni til lítils sóma. Lispeth var mjög gömul kona, þegar hún dó. Hún haföi altaf fullkomið vald yfir enskunni, og þegar hún var nógu drukkin, var stúndum hægt aö fá hana til aö segja söguna af sínu fyrsta ástaræfintýri. Þá var erfitt að gjöra sér grein fyrir aö þessi sjóndapri, hrukkótti aumingi, —rétt eins og drusla af sviönuin tötrum,— gæti nokkurntíma hafa veriö Lispeth frá Kotgarh. G. Á. þýddi. —„Því er svá háttat, sem þú veizt, at Kristr átti tólf læri- sveina eðr fieiri, ok kunni sína kreddu hverr þeirra. Nú hefi ek rnína kreddu én þú þá er þú hefir numit,' ok eru margaf kredd- ur ok er slíkt eigi á eina lund rétt."— Þrándur í Götu. O- Hvort Buddhas þessi, heiönum hinn hallaðist kreddum að, þriöji kendist við Kóraninn, kemur í sama stað. Hið sanna ef hann aðeins vill, eins er hann velkominn: 1 mörg kristins villa rnanns var ill en minni vorkunnin. Gr. Thomscn.

x

Heimir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.