Heimir - 01.09.1908, Side 21
HEI.MIR
69
SMÁ-PISTLAR
e f t i r
ROBERT G. INGERSOLL.
' ÁST OG VEGSEMD.
Fyrir stuttri stundu stóö eg á leiði Napoleons — stórkost-
legur legsteinn ineö skrautlegri gullgreyptri áletran, nógu kostu-
legur fyrir dautt goö aö hvíla undir—og staröi á kistu hans úr
svarta, Egypskamarmaranum, þarsem njóta sinnar síöustu hvíld-
ar bein hins hvíldarlausa manns. Eg hallaöist frain á járngrind-
úrnar og rendi huganúm yfir æfiskeiö hins hraustasta kappa
síöari alda. Eg sá hann ráfa eftir Signu-bökkum, ineö því
áíormi að fyrirfara sér—eg sá hann í Toulon—eg sá hann bæla
niöur skrílinn í París—eg sá hann í broddi fylkingar á Italíu—-
eg sá hann fara yfir Lodi-brúna, meö þrílita fiaggið í hönd sér-
-egsá hann á Egyptalandi, í skuggum Pýramídanna—eg sá
hann brjótast yfir Alpafjöllin og veiía Erninum franska að prn-
um fjallanna—eg sá hann í Marengo—í Ulm og í Austerlitz.
Eg sá hann á Rússlandi, þegar fótgöngulið snjóalandsins og
riiJdarafylking klakamerkuri.nna tvístruöu bersveitum.hans, eins
og Vetur þyrlar þurrurn trjáblööum—eg sá hann í Leipzig, í ó-
förum og óláni—sá hann hrakinn undan þúsundum byssustingja
heim til Parísar aftur—sá hann fangaöann eins og dýr í búri
-—eg sá hann foröa sér og taka aftur keisaradæmiö. með hugviti
sínu og herkænsku.—Eg sá hann á hinum óttalega orustuvelli
viö \Vaterloo, þar sem óhöpp og örlög hjálpuðust aö aö eyöi-
leggja framtíð síns fyrverandi drotnara—og eg sá hann á St.
Helenu, nreö hendurnar krosslagðar fyrir aftan bakiö, starandi
einmana út á þögult, endalaust hafiö. Mér kom til hugar allir
þeir, sem hann haföi gjört aö föðurleysingjum og ekkjunr—öll
þau tár, sem feld hafa verið fyrir hans vegsemd—og sú eina
kona, sem nokkurn tíma hafði elskaö hann, dregin út úr hjarta
hans, með köldum klóm drotnunargirninnar. Og eg sagði, að
eg heföi heldur viljaö vera franskur bóndi, með tréskó á fótum