Heimir - 01.12.1909, Qupperneq 16
88
HEIMIR
aö breyta, ekki aðeins hinu verulega starfi kyrknanna, heldur
einnig öllum skilningi viövíkjandi ætlunarverki þeirra. Enn-
freinur hafiö þér heyrt hversu þýöingarmiklar ályktanjr nútíðar
heimspekinnar trúarbrögöunum viövíkjandi eru. Athygli yöar
hefir veriö leitt að nýjustu skoðunum uin viöhald afisins í al-
heirninum, aö hinum merkilega krafti hins nýfundna radfums, og
aö hinum síöustu útskýringum á ódeili, efniseining, efni sundur-
leystu meö rafmagni og rafmagnsfrumögnurn—hugtökum mann-
legrar skynsemi, sem eiga nrikiö skylt við nútíðarhugmyndir um
efni og sál. Ahrif vísindalegrar þekkingar í sainbandi \ iö Nýja-
testainentiö á almenningstrúna hefir einnig vakiö eftirtekt yöar,
og, aö síöustu, hafiö þér heyrt útlistun trúarbragöalegs ástajids
og siöa í Bandaríkjunum, þar sem gert var ráð fyrir nánu sarn-
bandi á milli framfarar menningarinnar og samtíöa einkenna
trúarbragöanna, og nytsenri þeirra—sérstaklega kristindómsins
—fyrir menningarframförina, meö stuöningi einstaklings frelsis-
ins, andlegrar menningar og félagslegs sanrstarfs, var sögulega
útskýrð.
Þetta yfirgripsmikla yfirlit hlýtur að hafa skiliö eftir hjá
yöur þá hugsun aö trúarbrögöin eru ekki eitthvaö, sein stendur
í staö, heldur nokkuö, sem er breytingum liáð. Þaö er þess
vegna í alla staöi eölilegt og viö því aö búast, aö skilningur
upplýsts fólks á trúarbrögðunum breytist öld frá öld. Rann-
sóknir nútímans í samanburöar trúfræði og sögu trúbragðanna
sanna að svo hefir verið á liönum öldum. Nítjánda öldin
skarar langt fram úr öllum fyrri öldum í því aö auka þekkingu
og útbreiöa anda vísindalegrar rannsóknar og þrá eftir sann-
leiks leit. Af því stafa breytingarnar í trúarskoðunuin, venjum
og sambandi kyrkjunnar viö samfélagið í heild sinni, er voru
miklu dýpri og víötækari á þeirri öld en nokkru sinni fyr í sögu
mannkynsins; og tilraur.ir þær, sem geröar voru til aö fram-
kvæma í breytni manna kenningar hinna mestu trúarleiötoga
voru þýöingarmeiri og tíðari en nokkru sinni áður. Trú fjölda
fólks má þess vegna nú á tuttugustu öld, án þess að of djúpt sé
tekið í árinni, kallast “ný trú”. Ekki þannig, aö einhver.ein
kenning eða siður sé í raun og veru nýr, heldur þannig, aö