Heimir - 01.04.1910, Page 1

Heimir - 01.04.1910, Page 1
 VI. iirRangur WINNIPEG, 1910. 8. Iil:.c>. GUÐS KÆRLEIKUR EFTIR F. W. FABER I Víö og stór er guöleg gæzka geimi hafs er náö hans lík; í hans dómum miölar málum miskunn hans, svo frjáls og rík. Hvergi finnur mannsins mæöa rrieöaumkun sern himnum á, hvergi mæta mannsins brestir meirí líkn en guði hjá. Þiisund hnettir þessum líkir þar af miskunn fyndu nóg— nóg fyrir þúsund nýja heima, náöin guös ei tætndist þó. Elskan hans er hærri, hærri heldur en skynji andi manns;

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.