Heimir - 01.04.1910, Qupperneq 13

Heimir - 01.04.1910, Qupperneq 13
HEIMIR 181 an þingmann af 27 á þing. Abbé Ceresty segir : “Af 36 milljónum katólskum má sleppa 25. 1907 flutti “Revue Cath- olique des Églises” sundurliöaöa skýrslu um trúarbragöalegt ástand í biskupsdæminu Angouléme. Umdæmiö meö 35000 íbúum hefir 340 þjónandi presta; en—“til aö halda messu dag- lega í tómri kyrkju, án þessaö útdeila sakrámenti svo mánuöurn skiftir í einu stundum, þarf presturinn á allmiklu þreki aö halda til aö geta haldiö áfram starfi sínu meö áhuga.’’ I mörgum sóknum sækja engir karlmenn messurnar neina kyrkjuveröirnir og nokkrir drengir. Margir bændur vinna fyrrihluta sunnudag- sins. I sókn, sem haföi 400 íbúa var enginn til altaris á pásk- unum 1904. Sókn meö 1600 íbúum haföi 13 altarisgöngur á páskadaginn, þar af var einn karlinaöur (launaöur kyrkjuvöröur). Skýrzlan endar með því, að aöeins 5 af 100 af karlmönnum og 25 af ioo af kvenn'mönnuin hlýöi þessari hæstu skipun kyrkjun- nar í öllu umdæminu. Þýöing þessara talna er ljós, þegar aö því er gætt, aö enginn katólskur maöur má vanrækja aö sækja messur eöa aö vera til altaris á páskum, né heldur vinna á sunnudegi, aö viölögöum kvöluin eilífrar glötunar. A Italíu stendur hagur kyrkjunnar jafnvel ver. Sósíalist- arnir ráöa 325000 atkvæöum, frímúrarar hafa yfir 200 stúkur og lýöveldissinnar eru fleiri en báöir þessir fiokkar samanlagöir, og allir eru kyrkjunni andstæöir. 1894 var prófessor Ernest Haeckel, svæsnum mótstööumanni katólsku kyrkjunnar, send hjartnæm heillaósk á afmælisdegi sínum af ítalska mentamála- ráöherranum. 1904 var fríþenkjaraþing haldiö í Róm. Mót- mælum páfans svaraði stjórnin meö þvf, aö lækka fargjaldið á ríkisbrautunum, opna “Collego Romano” fyrir þingiö og leyfa 8000 fríþenkjurum aö ganga í skrúðgöngu um strætin. Skrifari borgarstjórans opnaöi þingiö. Lítil furöa þó páfinn léti syngja friöþægingarmessur í öllum kyrkjum bæjarins eftir aö þingiö var úti. Flestir velmentaöir Italir eru á móti kyrkjunni. “Hin meinþrönga kraftaverkatrú Vatíkansins, sem er haldiö fram meö strangleika og ruddaskap miöaldanna af einföldum páfa, er fyrirlitin af þcim og lesendum þeirra—þeir hafa fiest upplýst fólk í landinu á sína liliö og brosa aö hinu mikla fylgi Vatíkans-

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.