Heimir - 01.04.1910, Page 14

Heimir - 01.04.1910, Page 14
I 82 HEIMIR ins á meðal bænda, kvenfólks og barna. Katólska kyrkjan hefir tapaö aö minsta kosti einum fimta liluta fylgjenda sinna á Italíu, og þaö á meöal mentaöasta og rnest hugsandi hlutaþjóö- arinnar. Þegar katólska kyrkjan telur 20 milljónir áhengendur í Bandaríkjunum, telurhúnmeö alla, sem hún hefir tapað. Fjöl- gunin stafar eingöngu af fólksfiutningum. Þegar Luzerne minnismerkið var sent páfanum 1891 af katólskum Ieik- mönnum í Bandaríkjunum, fylgdi sú staöhæfing, aö 26 milljónir afkonienda katólskra foreldra væru í Bandaríkjunum, og aö af þeim heföu 16 milljónir horfiö frá trúnni. Meira en helmingur þeirra, sem af katólskum ættum eru, hafa snúist og oröið mót- mælendur. Wahlburg, katólskur prestur í Cincinnati segir, aö af 5 milljónum þýzkra innflytjenda, og afkomenda þeirra, hafi aðeins hálfönnur milljón haldiö áfram aö tilheyra kyrkjunni. Og á meöal íra er fráhvarf jafnvel almennara. Mr. McCabe ályktar eftir mjög nákvæma rannsókn, aö tala katólskra manna í Jíandaríkjunum fari ekki fram úr 9 milljónum, þar sem hún samkvæmt eðlilegri fólksfjölgun og innfiytjendatali ætti aö vera 23 milljónir. Tap kyrjunnar á síöustu öld má þess vegna reikna um 14 milljónir. Skýrslur þessar sýna, aö hiö verulega ástand katólsku kyrkjunnar, bæöi í Aineríku og Evrópu, er alt annaö en kjakjan sjálf vill kannast við, eöa rnenn í fijótu bragöi gera sér grein fyrir. Eitthvaö líkt þessu, þó í smærri stíl sé, mun eiga sér staö í öörum orþódoxum kyrkjum, og mætti benda á lútersku kyrkjuna með sínar 12 milljónir, samkvæmt staöhæfingum kyrkjufélagsforsetans íslenzka, í sambandi við það.

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.