Heimir - 01.04.1910, Page 17

Heimir - 01.04.1910, Page 17
H E I M I R 185 felur í sér ciningu hennar. Þó er þah fyrst á síöari hluta síöustu aldar aö mónísminn veröur aö heimspekisStefnu. Aöal-markmiö mónísmans er aö finna einingu í tilverunni. Og ilestir, sem nú nefna sig mónista leitast viö aö finna tilveru- eininguna meö rannsóknaraðferöinni, nefnilega aö byggja á- lyktanirnar á sannreyndum. Samkvæmt eftirtekt hinnar almennu skynsemi er tilveran óendanlega skift. En þó er engin skifting eins gagngerö frá sjónarmiöi hinnar almennu skynsemi og skiftingin á milli sálar og líkama. Margskonar kenningar um alheimstvenningu (dualistnus) hafa veriö bygðar á henui. Món- istarnir sýna fram á, meö aöstoö sálarfræöinnar, aö skiftingin á milli sálar og líkama sé alls ekki eins gagngerö og hin almenna skynsemi ályktar. Sambandiö, sem er þar á milli, er meö öllu óskiljanlegt, ef um tvent meö algerlega ólíku eöli er aÖ ræöa. Alt þaö sem fram fer í sálarlífinu er samfara hre\'fingum og sveiiluin í heilanum og taugakerfinu, og, aö því er viröist, undir þeim komiö. Ef sálin er eitthvaö annaö en líkaminn, j>á getur hún ekki verið sömu lögutn háö og hann. Ennfremur sannar kraftayiöhaldslögmálið, sem nú er viötekiö í vísindunum, aö hver líkamleg lireyfing veröur aö orsakást af líkamlegum krafti. Þaö gerir yfirráð ailra krafta, sem eru annars eölis, yfir nokkrum hluta hinnar líkamlegu starfsemi, alveg ómöguleg. A sama hátt yröi alt þaö sein fram fer í sálarlífinu aö hafa orsök af sinni eigin tegund, ef þaö væii annars eölis en starfsemi heil- ans og taugakerfisins. Eina útskýringin, sein er í samræmi viö sannreyndir sálarfræðinnar, er aö sál og líkami sé tvö mismun- andi útlit sama virkileikans; eöa eins og danski heimspekingiir- inn, prófessor Harald Höffding keinst einhverstaðar aö oröi : “þau eru þaö sama sagt á tveimur málum.” Þannig reyna mónistarnir aö brúa djúpiö, sem viröist vera á milli hins sálar- lega og hins líkamlega. Skiftingin á sér staö aöeins í skynjun vorri; ef vér gætum séö dýpra en hún leyfir, þá mundum vér komast aö raun uin, að undir niöri er einingu aö finna. Eölisfræöingarnir og efnafræöingarnir fást viö útskýringu kraftarins og efnisins. 1 báöum þessum fræöigreinum er leit- ast viö aö finna í hinni óendanlegu sundurgreiningu nokkur

x

Heimir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.