Heimir - 01.02.1911, Qupperneq 3

Heimir - 01.02.1911, Qupperneq 3
H E I M I R 123 Fyrirgeföu, ef þyngra en þá dnipir nú í dögun kaldri drengurinn þinn, á sextugs-aldri. Löng er brekkan, liöiö á. Þá var líka, þér viö hliö, ungur fótur fær og léttur, fjalla auönin gaman-sprettur, tilhlakk hvaö sem tæki viö. Leit ég af hnjúki himin-bönd losna um heini—sem hugði tóman — heiða-blámann, dala-ljómann, ljóss og fanna furðulönd; forvaö hafsins fjöröum seyint upp í land, viö ós og ilæði— Alla mína landafræöi nam ég þá, sem gat ei gleymt. Yfir landauön ljómi stóö eins og bygö—sem æfin síöan— Ástin þín og veöur-blíöan geröi hraun að sléttri slóö, breiddi yndi á auön og sand. Læröist mér aö unna, una, á aö trúa, vona, muna fegurö ykkar, líf og land. IV. Liö þitt alt mér léztu í té. Hönd þín stýröi hendi minni hneptri um pennan fyrsta sinni, er hún þreytti um á og b. Svo hef ég, á saina hátt, flestu f, sem fæstir lá mér, fremsta stafinn dregið hjá þér, Hitt er mitt, hve margt varö smátt.

x

Heimir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimir
https://timarit.is/publication/440

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.