Heimir - 01.02.1911, Síða 24
HEIMIR
'44
“Frændi ?”---;--
“Hvers vegna dettur þér þaö í hug ?”
“E" veit ekki.—En var þaö hann ?
“Þaö var hann. Já; ég sé aö þú skilur það ekki. Þaö
hefi ég held.ur aldiei gert sjálf. Hugsaöu þér fööur þinn — og
hann.! Og hér um bil samtímis.—Hvaö heldur þú urn mig ?
En gættu aö sjálfri þér barnið mitt !”—
“Mamma!”
!‘Nú, nú—þú hefir móöur, en ég haföi enga. Og svo var
ég viö hiröina. Og á hinuin hættulegasta aldri; ég sagöi þér
þaö. Þegar maöur eins og gerir sig ánægöan meö alt
Eg hefi einnig leikið leikinn, sein ég horföi á í dag. Ekki
meö þínu upplagi. Já, snúöu þér undan. Ég haföi mikinn
viðbjóö á lífinu, og á sjálfri mér meö ööru. Ég valdi úr þangaö
til alt var oröið of seint.”
“En—meö frænda !” hrópaöi Magna aftur.
“Viö litum ööru vísi á hann á þeim dögum. En ég nenni
ekki aö vera aö rifja þaö upp nú; ég bara kannast við, að þaö
var viðbjóöslegt.
Svo getur þú haldiö uin þaö hvaö sein þú vilt—ég meina
um ástæöuna til aö þaö varð.”
Dóttirin slepti handlegg hennar og horföi út yfir mýrina.—
“Já, Magna, yiö gerurn ekki æhnlega þiö sem viö mætti
búast af okkur. Ég hefi sagt þér aö ég var á hættuleguin aldri.
Svo skilurðu líka tilfinningar mínar, þegar ég mætti fööur
þínum, því ekki er alt smátt við tnig heldur.”
“En hinir, inarnma? Hvernig losaöir þú þig viö þi—
hiröina, frændfólkiö, frændi og allir hans ? Þaö hlýtur aö hafa
veriö uppistand og hneyxli, svo þú hefir orðiö aö láta þár starida
á sama um þaö alt. Framhald
□---------------------------------------------------------□
H E I M I R
12 bldð á ári, 24 bls. í hvert sinn, auk kápu og auglýsinga.
Kostar einn doilar um árið. Borgist fyrirfram.
------ þo<5^>rS>oV o-
Gefinn út af hinu íslenzka Únitaríska Kyrkjufelagi í Vesturheimi.
Útgáfunefnd :
G. Arnason. ritstjóri S. B. Brynjólfsson, ráðsmaður
Hannes Pótursson, útsendingamnður.
Jóh. Sigurðsson og G. J. Goodmundsson, meðnefndarmenn.
Bréf or annað innihaldi blaðsins viÖvíkjandi scndist til Guðm. Árnassonar, 577 Sher-
brooke St. Peninea sendincar sendist til S. B. Brynjólfssonar 623 Ajines str.
THE ANDERSON CO., PRINTERS
□
CNTCnCD AT THI POST OFCICC OF WINNII
ECOND CLAfcC MATTCR.