Iðunn - 01.02.1889, Síða 14

Iðunn - 01.02.1889, Síða 14
8 Fr. Nielsen : sesi) (h\ ernig á að hefja upp múgann), leitaðist hún við að sýna, að hjálpræðisherinn ynni það sem Samúel Morley hefði óskað eptir. Hún segir: »J>að sýnist sitt hverjum um það, hver vegurinn sé beztur til þess að hefja þjóðina; sumir segja: •gefið þjóðinni betri lög»; eg segi við því já og amen; það er gott og blessað, að fá góð og réttlát lög ; aðrir segja: sjáið landslýðnum fyrir betri uppeldisfræðslu—. Og gott er það ; gott uppeldi er í sjálfu sér mikil blessun. þá segja enn aðrir: Sjáið þeim fyrir góðum og rúmum hýbýlum. Eg segi sama til; það er gott og blessað ; notaleg og rúmgóð hýbýli eru dyggðinui góður styrkur, þar sem annars nokkurri dyggð er fyrir að fara ; en þeirri dyggð, sem engin er, verður ekki viðhjálpað». jþað þarf því annað og meira, og því bætir hún við : »Vér höfum fundið, hvernig kristnir mannvinir geta bezt varið peningum sínum til þess að vekja múgann og bjarga honum við ; vér prédikum hon- um Jesú Krists sanna evangelíum, og vér prédikum það með krapti andans». það ætti nú að sjást á því, sem eptir kemur, hvað mikið er hæft í þessum ummælum frú Booth. En eitt er vafalaust, og er það það, að frú Booth og maður hennar kunna vel að öllum undirróðri og æsingum. í stjórnmáladeilum þeim, er einatt ganga í Englandi, er talið sjálfsagt að beita alls- konar æsingum, svo að þar hafa menn fengið mikla reynslu fyrir því, hvað helzt muni hrífa, og þessa reynslu hefir höfuðforingi hjálpræðishersins fært sér í nyt. Ef æsingar og undirróður eiga að koma einhverjum flokki að haldi, þá verður í þeim flokki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.