Iðunn - 01.02.1889, Síða 25
Hjálpræðisherinn. 19
Sem þá er hann kom til Svisslands, þar sem þó
Kienn þeir, er meþódistar í Ameríku og Englandi
gera ót þangað, eru vanir að fyrir hitta þar hinn
h'jóvasta jarðveg. Um jólaleitið 1882 kom jungfrii
Booth til Genfar, eptir ófarir þær, er hún liafði
beðið í Parísarborg ; en hér tók þá ekki betra við.
Að vísu fékk lijálpræðisherinn heldur lilýlegar við-
tokur hjá »góðfýsismönnum» í Svisslandi, er voru
orðnir vanir »fendurvöknunum» fyrir kenningar enskra
tróarboða; en meiri hlutinn af frjálslynda flokkin-
um í Qenf reis andvigur við, er hann sá gífurmæli
liau, er kvennmarskálkurinn hafði í auglýsingun-
Um, þar sem hón segir borginni stríð á hendur.
Stjórnin bcnti á það, að stjórnarskráin heimilaði
öllum tróarbragðafrelsi, og taldi því sæmst, að
taka öllu með spekt; en það kom fyrir ekki. Borg-
0'rskríllinn gjörði aðsóg að hósi því, er herinn hélt
1 fundi sína, og í 2 daga var allt í ærslum og upp-
náini í Genf. Til þess að slcirra vandræðum og
friðspellum, urðu það þá órræði stjórnanna í sum-
um nágrannafylkjunum, að banna það, að herinn
hjeldi þar fundi, þótt það reyndar kæmi ekki sem
bezt heim við ákvæðin í stjórnarskránni um tróar-
bragðafrelsi, og var jUngfró Booth rekin ót ór Genf,
eins og borgarmenn 10 árum áður höfðu farið með
Mermillod, kaþólska biskupinn. 1 borg þeirra
Calvins og Rousseaus var mönnum ekkert betur
um gefið þessa skrípamynd mótmælendatróar,
heldur en um römmustu kaþólsku. Til þess
uð storka Genfarbiium, fór Mermillod biskup
til Pcrney, en jungfró Booth fór til Lausanne, og
2*