Iðunn - 01.02.1889, Síða 27

Iðunn - 01.02.1889, Síða 27
21 Hjálpræðisherinn. í kapp við aðra. jparna fór nii hjálpræðisherinö &ð reyna, hvað sér yrði ágengt með það, að boða ókristnum mönnum trú. Aðferðina hefir hann haft alla hina sömu sem í Európu. Hjálpræðisherinn gerir eDgan mun á mönnum, sem að eins að nafn- inu til eru kristnir (t. a. m. skírðir), og Hindúum eða Múhameðstrúarmönnum, er aldrei hafa heyrt Krist nefndan á nafn. Trúarboðunin er hjá þeim kin sama, hvort sem hún er með kristnum eða ó- kristnum. Dag einn árið 1882 kom maður einn, er Tucker heitir, að máli við Booth ; þessi Tucker hafði haft einhverja sýslan á Indlandi, en hafði gert sér ferð til Englands, til þess að fá greinilegar sögur um hjálpræðisherinn, er hann hafði fengið einhverja vitneskju um í blaðinu »The war cry». þegar Tucker hafði, skamma stund verið við aðalherstöðv- srnar hjá Booth, fékk hann »majórs»-tign, og var það ráðið, að senda hann með þeirri tign ásamt þremur öðrum fyrirliðum til Indlands til þess að- vinna það mikla land. Áður en Tucker majór lagði upp í leiðangurinn, var svo mikið skrum gert 11 m þessa fyrirhuguðu Indlandsför, að hjálpræðis- herinn hefir aldrei gert það betur, og er þá miki6 dælt. Booth hafði leigt handa sér og hernum hina geysistóru Alexöndruhöll sunnudaginn 3. júlí; °g þremur vikum á undan voru smá og stór aug- lýsingablöð búin að birta það um allt England, hvað herinn þann dag ætlaði að hafast að í þessari feiknastóru höll , og í görðunum og smærri húsunum, þeim er undir hana lágu. 1 boðsritinu sagði svo meðal annars: »Um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.