Iðunn - 01.02.1889, Blaðsíða 31
Hjálpræðisheriiin. 25
við hann, og hefði auk sinna fyrstu stöðva í Bom-
bay náð stöðvum í Madras, Kalkútta, Púna, La-
hore og Iíólomba á Ceylon. Booth var heima-
fyrir farinn að hafa beztu vonir urn það, að sigur-
sældir hersins á Indlandi mundu verða svo mikl-
ar, að liðsauki hans mundi bera af öllu því, er hin
ti'úarboðsfélögin hefðu fengið afkastað, því á fárra
mánaða fresti hafði hjálpræðisherinn feugið fyrir-
liða, er kunnu að mæla á 12 eða 13 tungur þar-
lendra manna, og bæði Hindúar og Múhameðstrú-
armenn voru »handteknir» þúsundum saman.
Tucker majór var svo stórhuga og vongóður, að
hann vændist þess, að áður en árið 1884 væri lið-
ið, mundi sór hafa bætzt að minnsta kosti þúsund
sainvinnumanna. þó virðist sú von hans hafa
brugöizt. Aptur sýna skýrslur síðustu áranna, að
berinn hefir »handtekið» marga úti í þorpum.
Tucker hefir sjálfur æði-langan thna látið fyrirber-
ast undir tré í þorpi einu í Gujerat, berfættur, og
ekkert bragðað annað eu jurtafæðu, til þess að
koma sér í mjúkinn hjá þorpsbúum ; og þegar hann
var búinn að »handsama» þá fyrstu af þorpsbúum,
bættust ávallt nýir og nýir við, svo að hann á
einum ársfundinum í Bombay gat sýnt sem sigur-
merki 130 menn úr indverskum þorpum, er ný-
gengnir voru í liðið.
Og það er ekki neitt nærri Tucker, að láta sér
Qægja þá frægð og frama, er þegar er fenginn.
Hann þreytist ekki, þótt hann fari um Indland
landshornanna á milli; á 20 dögum hefir hann far-
ið 2,986 (enskar) rnílur, og kallar það ekki annað
en að bregða sér til »njósna». Eptir því sem sjálf-