Iðunn - 01.02.1889, Page 33
Hjálpræðisherinn. 27
unum ? Stendur ekki á kaupmannahöllinni í Lund-
hnum : »Jörðin og fylling hennar er drottins» ?—A
öðrum stað segir hún : »Bf vér komumst að raun
hm það, að prósessíur og hergöngur fái fólk frem-
hr til þess að hlýða á orð vor, því skyldum vér þá
ekki ueyta þeirra meðala? hver er jafnmaklegur
þess, að merki sé borið fyrir honum, sem konungur
konunganna, og hver annar á sönglist himins og
jarðar en hann? Eg þori að fullyrða, að and-
skotinn á ekki heimtiugu á einui stakri nótu^ og
nann skal verða að sleppa öllum þeiin, sem hann
hefir kastað eign sinni á. Yór höfum komizt að
raun um það, að hersöngslögin ekki að eins geta
fengið fólk til þess að flykkjast saman að oss; þau
geta einnig vakið blíðari tilfinningar, og vakið og
örvað athygli hjá verstu möunum, er aldrei hafa
gott orð hoyrt. Nú sem stendur eru í voru liði
margir menn, er hafa látið ginnast út úr veitinga-
húsunum af söng vorum og prósessíum. Má ekki
á sama standa, með hverju móti vér náum í bóf-
ana, er ætla að hleypa upp höllum yðar með dyna-
mit, ef vér að eins náum í þá ?» |>að er tæpast
fortakandi, að frú Booth kunni að hafa nokkuð til
síns máls, þar sem hún hefir þetta traust á töfr-
anda aíli söngsins ; en hitt er sjálfsagt mjög efan-
egt, að forsprakkarnir að því, að sprengja upp hallir
°g hús með dynamiti, gangist eins upp við sönginn
°g höfrungurinn hans Amfions uin árið.
þegar borg á að taka herskildi, þá eru það
þess háttar prósessíur með hljóðfæraslætti og glumra-
gangi, sem hernum gefast bezt. Booth hefir í her-
maunakverinu ráðlagt það, að enda fyrstu fundina,