Iðunn - 01.02.1889, Side 35
29
Hjálpræðislierinn.
um kafla stendur meðal annars: »f>að er ávallt
mjög gagnlegt, að blöðin tali um herinn. jpví mun
hver sá fyrirliði, sem nokkurt gagn er í, svo fyrir
sjá, að sem fyrst verði um hann getið í blöðunum.
f>'að er vel til þess vinnanda, að verja dálitlu fé
til auglýsinga, því þær vekja athygli bæði ritstjór-
ans og lesendanna, og með því er herinn orðinn
að umtalsefni. jpað er bezt að hafa auglýsingarn-
ar stuttar og laggóðar, og einkennilegar : »Hjálp-
ræðisherinn er á leiðinni». »Fyllisvín stíga í stól-
inn». jpessar eða því um líkar stuttar auglýsingar
eru prentaðar á fremstu blaðsíðuna af blöðunum,
eða þær eru festar upp á gatnaraótum til þess að
láta menn vita af því, að bráðum megi eiga von
hernum. Ogþegar vinnaá borg, þá þarf fyrir hvern
raun að fá blöðin til þess að vinna í haginn fyrir
herinn. Booth fræðir fyrirliða sína á því, að rit-
stjórarnir só sjaldan vanir að vera ófúsir til þess
raeð fám orðum að leiða athygli manna að efninu
í auglýsingum þeim, sem opt koma í blað þeirra.
I’yrirliði sá, sem er fyrir herdeild þeirri, er borg
á að vinna, má því aldrei gleyma því, að fáblöðin
8ér til liðsinnis, en einkum þarf hann að hafa á
sínu bandi fréttaritara blaðanna og nýjungasnakka.
Iiann þarf að bjóða þeim upp á te, og eiga fundi
sórstaklega við þá, og »það getur verið hagnaður,
að verja nokkru fó upp á þess konar fólk». þótt
ekki hafizt annað upp úr því, en það, að þeir riti
hið ákafasta móti hernum, þá er það á við marg-
ar auglýsingar; »því það, sem stendur í einu blað-
rau, er opt tekið upp í hitt, og svo koll af kolli,
svo að eitt greinarkorn getur orðið hernum að liði