Iðunn - 01.02.1889, Side 40
34 Fr. Nielsen :
»hvítasunnudagurinn var það sama fyrir postul-
ana og hina fyrstu lærisveina, sem margar vöku-
nætur og fundir haldnir í einhverju sérstöku skyni
eru fyrir hjálpræðisherinn». Frú Booth segir af-
dráttarlaust, að frá því á dögum postulanna fari
engar sögur af neinu því félagi, er fullkomlega haíi
höndlað þá hugsun guðs, og kennt öllum limum
sínum að láta allt annað hér í lífi sitja á hakan-
um fyrir því eina og háleita : #að prédika evangelí-
um allri skepnu»; að vísu kannast hún við, að á
ýmsum öldum kirkjunnar hafi við og við verið ein-
stöku menn, er hefðu liaft þann krapt andans, að
þeir gátu þröngvað stöku mönnum inn í kirkjuna.
Hjá hjálpræðishernum er nú að sögn komið fram
yfirnáttúrlegt guðlegt kraptalán ; liann hefir orðið
fyrstur til þess að sýna það og sanna, að kristin-
dómuritin er líf, og ekki trúarregla, eða þá eintóm-
ar serimoniur; og það er ekki meira en við mátti
búast eptir orðum þeim, er herinn hefir um sig,
að hann nú er farinn að stæra sig af kraptaverk-
um sínum. Blaðið Guardian getur þess 18. febr.
1884, að Pearson majór þykist gæddur miklu
kraptaláni. Aldirnar, sem liðnar eru, hefir kristi-
leg kirkja látið sér mest umhugað um sannleik-
ann ; hér eptir á allt að vera komið undir krapti
(power).
V.
Hið nýja líf hjálpræðishersins og guðdómlegur
kraptur hans á fyrst og fremst að markast á því,
að hann ræðst á heiminn, gerir atsókn að honum.
Frú Booth hefir kallað eitt safn af prédikunum