Iðunn - 01.02.1889, Síða 56
50
i*'r. Nielsen :
er hefir kynnt sér allt fyrirkomulag hjálpræðis-
hersins mjög gaumgæfilega, segir: »IIver getur
tekið það í ábyrgð, að þeim hugkvæmist það ekki
einhvern tíma, hjálpræðishermönnunum, að fara nú
að eins og púrítanarnir gömlu ? þeir standa nú
það betur að vígi en gömlu púrítanarnir, að þeir
þurfa ekki fyrst að koma scr upp her ; herinn hafa
þeir».
En það þarf varla að bera kvíðboga fyrir þessu
eða öðru einsi Fyrst er nú það, að enn sem kom-
ið er, hefir herinn náð litluin vexti eða viðgangi
rneð öðrum þjóðum en Englendingum, nema að
eins á Indlandi. Til þess að hann nái að festa
rætur og vaxa og dafna, er ekki síður þörf á því,
að ástandinu í trúarefnum sé eittlivað sérstaklega
háttað, en hinu, að skipulag mannlegs félags sé
frábrugðið. það er víst, að það fiunst ekki víða
annar eins jarðvegur fyrir herinn, eins og í annari
eins höfuðborg og þeirri, er hýsir fulla miljón
manna, er aldrei liafa í kirkju komið síðan þeir
voru fermdir, og aðra miljón þeirra manna, er
aldrei hafa stigið fæti sínum inu fyrir kirkjudyr ;
og England allt, sem meþódistar hafa rótskotað í
fulla fjóra mannsaldra, hefir ilest það til, er greitt
getur fyrir því, að önnur eins trúarstefna og hjálp-
ræðisherinn hetír, nái að fá áhrif. Reynslan hefir
sýnt, að annarstaðar eru það bæði þjóðarhættir og
ástand hinna ýmislegu trúarbragðaflokka í trúar-
efnum, er mjög svo hafa tálmað framkvæmdum
bersins. Og það er sjálfsagt opt mjög ýkt, það
sem 8agt er um framkvæmdir hans á Englaudi.
þótt herinn só ekki nema fárra ára gamall, þykir