Iðunn - 01.02.1889, Blaðsíða 104
98 J. Christmas-Dirckinck-Holmfelcl:
látin sœta liegningu fyrir glæpi þá, er liún hafði
fraraið sór óafvitandi; en henni lagðist það til, áð-
ur en allt var orðið um seinau, að hið sanna komst
fyrir á þann hátt, að annar læknir lót svefndá
falla á hana enu á ný, og lét hana í þeirri leiðslu
meðganga, hvernig Jean Mornas í fyrri leiðslunni
hafði þröngvað lienni til að gera allt það, er hann
lagði fyrir, og kúgað hana til þess að segja aldrei
frá því.
þ>að liggur við því að fari um mann, þegar
maður les sögu þessa, sem annars er vel samin,
og flestir munu þeir vera, er hafi þótt sagan miður
sennileg, og jafnframt því að þeir föguuðu því, að
sagan »fór vel», munu flestir hafa þótzt mega ganga
að því vísu, að skáldið hafi látið ímyndunarafl sitt
fara með sig helzt til mikil gönuskeið, þegar hann
er að segja frá óliæfum þeim, er fá má »dáleidda»
menn til að fremja. En í fyrsta tölublaði frakk-
nesks timarits, er heitir Eevue de l’hypnotisme,
er eingöngu gefur sig við’ »hypnotisme»: svefui eða
móki eðadái af mannavöldum, og leiðslu, sem því
fylgir, er skýrt frá tilraunum, er ljóslega sanna
það, að Jules Claretie hefir í sögu sinni sagt alveg
rétt frá, þegar hann lýsir glæpum þeim, er stúlkan
framdi, að það með öðrum orðum er alhægt, fái
maður hentugan maun, að láta hann í leiðslu fremja
alveg sams konar glæpi. Ilöfundur greinarinnar
er Dr. Ladame, og hann er sá, sem tilraunirnar
gerði, ásamt lyfsala frá Charmes sur Moselle, er
Focachon heitir, sem er alkunnur svæfingamað-
ur eða dávaldur, er í mörg ár mjög kappsamlega
og með bezta lagi hefir gert slíkar tilraunir, og á