Iðunn - 01.02.1889, Blaðsíða 111
Dáloiðsla og svefngöngur.
105
manninn eru bornir, sé af honum framdir að hvöt-
um einhvers, er heiir svæft hann, og þannig fengið
vald á vilja hans ; og ef þær fáu tilraunir, sem
enn eru gjörðar af uppeldisfræðingum, styrkjast
af fleiri manna reynslu, þá mun það sannast, að
svæfingarnar geta orðið þeim, er eiga að ala upp
unglinga, að hinu bozta moðali til þess að hafa
stjórn á þeim unglingum, sem erfiðir eru viðfangs
fyrir skapsmuna sakir, og til þess að bæta skap-
bresti þeirra.
Svo sem fyr hefir verið á vikið, þá hafa það
verið Frakkar, er fyrstir hafa orðið til þess, að
ranusaka ástand #svæfðra» manna eptir vísindaleg-
um reglum. Af hinum stórþjóðunum hafa Englend-
ingar og þjóðverjar heldur dregizt aptur úr, og
hvar sem ieitað er, þá eru læknar þeir að til-
tölu fáir, er hafa gefið sig við slíkum rannsókn-
um.
það, sem þessu veldur, mun einkanlega vera
það, að menn almennt hyggja, þótt fjarri sé
öllurn sanni, að það þurfi einhverja sérstaka hæfileg-
leika til þess, að geta verið »dávaldur» (hypnotiseur).
Menn hugðu, að »dávaldurinn» þyrfti að hafa eitt-
hvert »segulall» í sér, »segulmagnað» augnatilht, og
þar fram eptir götunum, til þess að hann gæti haft
þessi uudrunarverðu áhrif á aðra menn ; og þótt
menn nú ekki vildu fallast á það, að hann þyrfti
sjálfur að vera »segulmagnaður», þá mátti það ekki
minna vera, en að hann þyrfti að vera mjög ein-
beittur, og hafa svo öflugan vilja, að þeir, sem væri
eins og fólk er flest, fengi eigi veitt honum mót-
stöðu. Tvenn rök liggja til þess, að menn gæti