Iðunn - 01.02.1889, Blaðsíða 147
Dáleirtsla og sveliigöngur.
141
Surair hinna segulmögnuðu sjúklinga hafa alls
einskis bata kennt. Sumum hefir fundizt sér batna
til muua. f>anuig eru hjá einum alveg horfnir
verkir, er hann lengi hefir þjáðzt af; »í annan hefir
færzt máttur; á hinum þriðja hefir það tekizt, að
sporna mánuðum saman við brottfallssýkisköstura;
fjórði sjúklingurinn fékk fullkomna bót á langvinnu
máttleysi».
Akademíið þorði ekki að láta prenta skýrslu
Dr. Efussons, og Husson hlaut að sætta sig við
það, að vera álitinn auðtrúa fáráður, er hefði látið
lævísa segulmagnara blekkja sig.
f>egar Englendingurinn Jatnes Braid kemur til
sögunnar, má svo að orði kveðaj að ný öld renni
upp f sögu þessarar fræðigreinar, og það má með
sanni segja, að í raun réttri er það hann, er fyrst-
ur byrjaði að rannsaka svæfingarnar á vísindaleg-
an liátt. Svo sem fyr er um getið, sartnaði Braid
það, að ekki er til þessi svo kallaði »segulmagns-
vökvi», og að dávaldurinn er ekki gæddur neinu
sérstöku kraptaláni. Svæfingarástandið (mókið,
dáið eða leiðslan), og allir þeir fyrirburðir, er því
eru samfara, á upptök sín eingöngu í huga þess
manns, sem svæfður er; og í taugakerfi þess, sem
svæfður er, hljóta menn að leita að skýringunni á
hinum mismunandi fyrirburðum. f>að er hægt að
svæfa eingöngu með því, að láta manninu blína á
eitthvað gljáanda; og menn geta svæft sjálfa sig
án þess að láta neitt utan að verka á sig. Og í
þessu svæfingarástandi er ímyndunarafiið svo fjör-
ugt, að hvað eina, sem manninum kemur í hug,
hvort sem það nú er sjálfkrafa eða fyrir innblást-