Iðunn - 01.02.1889, Blaðsíða 156
150 J. Christmas-Dirokinck-Holmfeld:
ingar hefir Dr. Voisin lœknað marga móðursýkis-
kyujaða sjiikdóma, samfara þunglyndi, sjónhverf-
ingum og ofheyrnum, og umhugsun um það að
ráða sjálfum sér bana. Dr. Bernheim segir frá
fjölda mörgum sögum um veika menn, er ljóslega
sanna, að hve góðu haldi svæfingarnar geta komið.
Eg skal nefna helztu sjúkdómana, er þær hafa
gefizt vel á. 1 máttleysi í hálfum líkamanum eða
einstökum limum, í »hysteriskum» meinum líkams-
vitanna (sjónar, heyrnar, tilfinningar), í máttleysi,
■sinateygjum, handaskjálpta, »skrifarakrampa», 3t.
Vitusdansi, í ýmiskonar verkjum, lystarleysi, svefn-
leysi, þunglyndi, svefngöngum, martröð, klígju, upp-
sölu, höfuöverk, tannverk, gigtarflogum ; og má nú
minna gagn gera.
Til þess að menn geti séð, að hve góðu liði
þessi lækningaaðferð getur orðið, skal hér segja frá
tveimur sjúklingum.
Einn meðal sjúkliuga Dr. Bernheims, var frú
G.; hún var 25 ára gömul, og hefir í 8 ár verið
mjög geðveik. Hún er fjarskalega horuð; þótt
hún geri ekki nema að bragða léttasta mat, þá
finnst henni eins og hún ætli að kafna, og hún
fær sára verki í magann. Hún neytir því mjög
lítils matar, þótt hún finni til sultar. Hún hefir
leitað margra ráða, en ekkert hafði komið að haldi.
Hún er ekki nema 68 punda þung. Dr. B. reyndi
til að svæfa hana; það var auðgert, og þegar hún
var svæfð, skipaði Dr. Bernheim henni að eta
matinn sinn, og láta sér ekkert meint við verða.
Hún át nú í svefni 2 kjötrótti, disk með jarðepl-
um, og annan disk með öðrum garðávöxtum, ásamt