Iðunn - 01.02.1889, Síða 164

Iðunn - 01.02.1889, Síða 164
158 J. Christmas-Dirckinck-Holmfeld: hafði orðið vanfær meðan maður hennar var frá heimilinu á langferð, og varð hún svo brjáluð jafn- framt því að hún ól barnið. það hefir opt áður í ritlingi þessum verið minnzt á Liógeois háskólakennara í Nancy, sem hefir samið afbragðsrit um svæfingarnar : De la Suggestion hypnotique dans ses rapports avec le droit civil et le droit criminel. Nancy 1885. (Um svæfingainnblásturinn, að því leyti sem hann snertir borgaraleg lög og sakalögin). Hann hofir gert marg- ar tilraunir til þess að kynna sér, hvort hægt væri að fá svæfða menn til þess að slcrifa undir víxl- bréf, gjafabréf og því um líkt. Og með tilraunum sínum komst hann að því, að það mætti takast mæta vel. jpannig kom hann því inn hjá mjög greindri konu, sem engan snert hafði af móðursýki, að hún væri í 1000 franka skuld við sig. Hún vildi reyndar lengi vel verjast því, að sætta sig við þessa hugsun, en samt tókst honum að lyktum að færa henni heim sanninn, og skrifaði hún undir á- vísunarbréf upp á peningana. Annað skipti skaut hann þeirri hugmynd inn hjá henni, að hún hefði lofað manni sínum, sem var þar við staddur, að borga fyrir hann 100,000 franka skuld. Pyrst tregð- aðist hún við því, en lét brátt sannfærast um það, að hann segði satt. það er hætt við því, að svæfingunum kunni að verða misbeitt, einkum þar sem ræðir um arf- leiðsluskrár og gjafabréf, og það er varla neinn vafi á því, að svæfingainnblástrinum hafi opt verið beitt við garnalt fólk, eða þá sem hafa verið orðnir ístöðulausir og kjarklausir af veikindum eða því um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Iðunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn
https://timarit.is/publication/441

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.