Iðunn - 01.02.1889, Side 172
166 J. Christmas-Dirckmck-Holmfeld:
að stuðla til þess, að það verði betur kunnugt; en
það er ekki enn orðið.
(porvalclr Bjarnarson).
K v æ ð i.
Sorgarvísur.
Vísur liessar eru hjer prentaðar eptir 2 liandritum í
safni Jóns Sigurðssonar, 398. 4to og 258. 4to, ogeruþau
að mestu leyti samhljóða. Erhið fyrtalda |iessara hand-
rita nokkru eldra og líldega ekki yngra en frá síðustu
aldamótum ; segir þar, að vísurnar liafi verið „kveðnar í
stórum steini manni |>eim áheyrandí, er Fiðlu-þorbjörn
kallaðist, og eptir Jirikveðið hvert stef nam hann kvæð-
ið“; eptir J)essu'handriti er fyrirsögnin tekin. Eun frem-
urerhöfð hliðsjón af |)ætti af Hálfdáni Eellspresti Narfa-
syni (-}• 1568), 10. kap., eptir Gísla Konráðsson (J. S.,
303. 4to) ; segir hann, að Fiðlu-Björn, er hann svo nefnir,
systursonur prests, hafi eitt sinn verið á ferð í dimmviðri
milli bæja tveggja í Skagafirði, Daufár og Reykjavalla,
og orðið að láta fyrirberast l>ar uudir stórum steini, tek-
ið upp fiðlu sína og leikið á hana sjer til skemmtunar;
er hann hafði leikið ekki allskamma hríð á fiðluna, heyrir
hanu vísur þessar kveðnar í steininum. Eptir þættinum,
sem í vantar þriðju vísuna, lmfa þeir látið preuta kvæð-
ið Konrad Maurer i Isliindische Volksagen. Leipz. 1860,
136—137 bls., og Jón þorkelsson í Digtningen pa Island
i det 15. og 16. arhundrede. Kh. 1888, 200. bls.
Vísum þessum, sem að mínu viti má telja gimstein*
íslenzks alþýðukveðskapar frá siðbótartimunum, svipar