Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1920, Page 10

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1920, Page 10
4 Á. H. B.: IÐUNN gaard, hinn mikla danska trúarádeilumann í huga, er hann reit Brand. En orðtaki Kierkegaards: annað- hvort — eða! hefir Ibsen þó snúið upp í hina miklu og ströngu siðferðiskröfu: alt eða ekkert! Annars hefir Ibsen tekið það sjálfur fram í bréfi til Georgs Brandes, er hann reit honum 3—4 árum eftir að »Brandur« kom út, að Brandur sinn hefði getað verið hvaða stéttar, sem verkast vildi. Aðalatriðið væri, að hann léti ekki bugast og slægi ekki neinu af siðferð- ishugsjón sinni. í bréfinu segir meðal annars: wBrandur hefir verið misskilinn, að minsta kosti eftir minni tilætlun með honum (en þar til getið þér auðvitað svarað því, að tilætlun mín komi ekki »krí- tíkinni« við). Misskilningurinn stafar sýnilega af því, að Brandur er prestur og að hér er um trúarleg efni að ræða. En hvorugt þetta skiftir nokkru máli. Eg hefði treyst mér til að draga alveg sömu ályktun, hvort sem heldur hefði verið um myndasmið eða stjórnmálamann, og ekki prest, að ræða. Eg hefði getað veitt þeirri tilfinning minni, sem kom mér til þess að semja Brand, útrás, þótt ég í hans stað hefði tekið t. d. Galíleí til meðferðar (auðvitað þó með þeirri breytingu, að hann hefði staðist eldraun- ina og ekki játað, að jörðin stæði kyr); já, hefði ég verið uppi 100 árum síðar, þá hefði ég ef til vill getað lýst yður og baráttu yðar við samninga-speki Rasmusar Nielsen. Yfirleilt er meira hulið hlut- leysi fobjektivitel! í »Brandi« en mönnum hingað til hefir skilist, og þessu er ég <jua poeta ekki svo lítið rogginn af.« Lítum nú á sjálft leikritið, umhverfið, sem það gerist í, og persónur þær, er það leiðir fram á sjón- arsviðið. Leikurinn fer fram í einum af hinum þröngu og skuggalegu fjalldölum í Noregi vestanverðum —
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.