Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1920, Síða 129

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1920, Síða 129
IÐUNN Lord Avebury: Hjúskapur og vinátta. 123 Jafnvel þegar lífið lætur oss Ijúfast, getur slíka storma að höndum borið, og velmegunin ein fær með engu móti skapað oss farsæld og frið. Maðurinn var ekki lil þess skapaður að lifa einn síns liðs, ekki einu sinni í aldingarðinum Eden. Hjarta lians verður að vísu að vera bundið við heimilið, en það er holt að hafa störf að rækja utan þess. Oss er hvorki ætlað að lifa eingöngu í félagi né eingöngu í einveru. Hvorttveggja er holt, mér liggur við að segja nauðsynlegt. Náttúrufegurð er sífeld gleðilind, en sólríkur him- inn hefir litil áhrif, nema sólskin sé í hjartanu lika. Tilfinningar vináttu, virðingar og ástar eiga rót sína að rekja lil heimilisins. Heimilið er undirstaða og upphaf siðmenningarinnar; það er hinn rétti skóli oss til handa í öllu því, er bezt er; það vekur með oss hinar göfugri tilfinningar og það, sem æðst er í eðli voru. Hvað gætu englarnir haft æðra með hönd- um en það að færa öðrum ánægju og gleði? Vera má, að lieimili þitt sé lítilfjörlegt, ljótt eða ófagurt, jafnvel kuldalegt eða óviðfeldið, en þar er þér ætlað að dvelja og leysa af hendi skyldustörf þín; og því meiri sem eríiðleikarnir reynast, því ríku- legri verður umbunin. Að bera þolinmóðlega skapraunir og ranglæti er þyngri kostur en að vinna baki brotnu; það er lif- andi fórn, þyngri en fjárútlát, tímaeyðsla og erfiði. Fáir munu þeir vera, er í alvöru vilja byrla öðrum óhamingju, og þeir hinir fáu eru ekki líklegir til að Iesa það, sem ég er að segja. En líkindi eru til þess, að það sé miklu oftar hugsunarleysi eða ónærgætni heldur en mannvonzka, sem veldur ýmsu böli manna. Veittu viðtöku hverjum manni með björtu brosi og þýðnm orðum, og bjóð þú hann velkominn með glöðu bragði. Það er ekki nóg að elska þá, sem oss eru kærir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.