Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1920, Síða 155

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1920, Síða 155
iðunn Á. H. B.: Á vesturvígstöövunum. 149 mánaðar 1918 í námunda við Grivesnes-höllina. Focli var þá ekki enn orðinn yfirforingi, en var foringi þessarar herdeildar og lét sér þá þau minnis- stæðu orð um munn fara: Bpelta magnast; þessu fer fram!« rétt eins og hann sæi straumhvöríin fyrir. Fegar komið er til Amiens, má sjá einhver hin lyrstu vegsummerki stríðsins á hinni fornfrægu dóm- kirkju þar. Hún er frá 12. öld og er líkt og dóm- kirkjan í Reims hrein völundarsmíð. Tekist heíir að verja veggi og framhlið kirkjunnar með sandpokum og þvl., en þakið er alt rofið og því vísast töluverð spell inni í kirkjunni. Brautin til Amiens var lengst af lífæð norðurhersins. Fóru stundum um 150 lestir á sólarhringnum eða meira en 6 lestir á hverri klukkustund frá París og norður þangað með her- gögn og vistir, og hefir þá mikið legið við; enda reyndu Þjóðverjar hvað eftir annað að ná borginni. í síðustu framsókn Þjóðverja á þessu svæði 21. marz 1918 urðu Frakkar loks að yfirgefa borgina, enda mátti segja, að þá rigndi eldi og brennisteini bæði frá Ílugflotanum þýzka og úr hinum langdrægu fall- byssum þeirra. Fá liafði hinn »grátandi engill« á dómkirkjunni fulla ástæðu til að gráta bæði yfir landinu og borginni, er flestir urðu að flýja hana. En nú er alt að færast þar 1 samt lag aftur, og 60 þúsundir af 90 þús. íbúum hennar fyrir stríðið eru nú aftur seztir að í borginni. Enn höldum við áfram nokkra stund, þangað til komið er til Albert, smábæjar eins i Somme-hér- aði. Það er fyrsti bærinn, sem heila má að liggi í rústum. Þar voru 7400 íbúar fyrir stríðið, en nú eru þar ekki nema nokkur hundruð manna. Eftir- læti bæjarins og héraðanna hringinn i kring var, eins og raunar viðar, kirkjan, hin svonefnda Maríu- kirkja hjarðmannanna [Notre-Dame de Brebieres). Hún var ekkert sérlega falleg til að sjá, en afarskrautleg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.